Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gnosis
Gnosis Notandi frá fornöld Karlmaður
682 stig
Áhugamál: Hljóðfæri

Exhale, lag af væntanlegu promoi með Momentum (17 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Núna styttist í það krakkar mínir að promoið “Indifference of the human mind” með Momentum komi og er við hæfi tel ég að leyfa ykkur að fá smá forsmekk að sælunni. http://www.myspace.com/momentumtheband Fyrir þá sem eru með fóbíu fyrir erlendum downloudum þá er þetta á leiðinni inn á rokk.is og verður þá á þessari slóð hér: http://www.rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=152&sida=um_flytjanda

Ljóðið (7 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég man þegar að það var hægt að fara út í sjoppu og kaupa fullan poka af nammi fyrir ekki meira en 200 krónur, þá nálgaðist einnig bíómiðaverð 500 frekar en 1000 kallin og allt í sjónvarpinu var áhugavert. Í dag borða ég of mikið af nammi, hef ekki efni á því þeim lúxusi að fara í bíói og ég myndi frekar naga af mér fæturna en að glápa á fávitakassan. Eitt sem að ég hef rekið mig á varðandi sjálfan mig er þörfin fyrir að vera öðruvísi , jafnvel við fólk sem er að reyna að vera að öðruvísi -...

Momentum & Hostile á ellefunni Fimmtudaginn 21. frítt in (8 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Momentum Hostile á efri hæðinni á ellefunni byrjar klukkan hálf 10 frítt inn

Jbl monitor til sölu (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
42 þúsund krónur http://images.misupply.com/products/full/JBL/21858.jpg notaður, virkar fínt en það er hægt að gera hljóðið í honum skarpara, viðgerð sem kostar undir 5 þús

Zoom tri metal til sölu á 6 þús (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
http://www.grandm.ru/zoom/pic/zoom_hl01.jpg

Diskar til sölu (10 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
1000 kr hver diskur Thyrfing - Thyrfing Rammstein - Reise Reise Old mans child - Revelation 666 Altar of perversion - From dead temples Mactatus - Covenance of cruelty Debauchery - Dead scream symphony Immortal - Pure holocaust

Tascam 414 mk II (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
keypt á 15 , ætla að selja það á 13 ónotaður vegna tæknivangefni minnar 4 rásir en bíður upp á endalaust overdubbing frábært til að taka upp lög á æfingum, riff eða kynóra http://www.teacmexico.net/TASCAM/porta/414mkII.jpg

Vill skipta út Jackson Kerry flying V (18 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 9 mánuðum
fyrir annan gítar, helst gibson eða e-h með stoner lookið

Smásögur (6 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
————————————smásaga 1 Vængbrotinn Stundum óska ég þess að ég hefði aldrei fæðst, aldrei orðið , ég er bara maskína og ég horfi á munna þeirra hreyfast . Mér gæti ekki verið meira sama um hvað þau eru að segja, enda eina sem að þau hafa að segja er annaðhvort hvað þau gerðu síðustu helgi, hvað þau ætla að gera næstu helgi og síðan slúðra þau um hvort annað meðan að augu þess sem að þau slúðra um lítur undan. Þau fleygja tilfinningum sínum um herbergið,voru með hinum og þessum síðustu helgi en...

Trommusett (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
auglýsi eftir setti með öllu, cymbölum og the works, sendið mér pm eða hringið í númerið 6969120

Momentum upptökur 18.nóv úr Tþm (hellinum) (1 álit)

í Metall fyrir 20 árum
http://www.rokk.is/mp3/m/momentum_legion_of_the_flesh_(live).mp3

Viltu byrja með mér? (aðeins fyrir loðna karlmenn takk) (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 5 mánuðum

Korn miði á 3.500 fyrri tónleikar (5 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
og þetta er í stæði, algert æði

Vill skipta út Korn miða (1 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
á fyrri tónleikanna, kemst ekki útaf því að ég er að vinna , þetta eru 2 miðar, vill helst sjá þessa maísstöngla

Korn miðar (3 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég er með 2 miða á fyrri tónleikana en þarf að skipta þeim út fyrir seinna miða tónleika, amk annan þeirra, ég geri mér grein fyrir því að það er hægt að kaupa 2 á verði eins á seinni svo að þið fólk sem að eigið miða á seinni getið jafnvel grætt á þessu…

ég þarf aðstoð (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég er hérna trommari og ég er að spila á gítar, stoppið mig bara!

Svart fólk lyktar illa (12 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
halló , ég er að reyna að stofna fyrsta goth/natzi/hip hop bandið, það á að heita Svart fólk lyktar illa og munu rímurnar fjalla um hvað svart fólk gerir í því að brjóta niður íslenska meðalmanninn… mig vantar helst annan rímnahund og dj maste

Nirvanna (19 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ok, ég er nýbyrjaður á þessa hljómsveit ,enda bara búinn að vera að hlusta á dauðapopp, og mér finnst hún frekar leiðinleg, frétti samt að Kirt (cobain?) ætlaði að byrja aftur í bandinu, er þetta satt? er allur í slúðrinu og það æsir mig

Afsprengi Satans (4 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 6 mánuðum
nýja heimasíða: http://www.dordingull.com/as gert af meistara valla dordingul

ÁRÍÐANDI!! (5 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Blackmetal Festivalið verður ekki haldið í Tþm heldur í de palace, sem er rétt hjá lækjartorgi, eftirfarandi bönd munu spila: Winterreich,Svartamyrkur,Afsprengi satans, Múspell og Ámsvartni

Þið eruð bara partur af spilverki tískunnar (20 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég hlusta ekki á metallica , en mér sýnist eins og anti-metallica dæmið vera einnig tískubóla nákvæmlega eins og að dýrka þá. Þetta er bara duran duran vs. Wham dæmið áratug síðar og þið eruð bara partur af spilverki tískunnar…. Sjáið þið ekki hversu bjánalegt það er af ykkur að tala um hluti eins og hver er að klæðast hvaða fötum hmmm? En um leið og þið farið að dæma aðra eftir því hverju þeir klæðast þá finnst mér það sjálfsagt að ég geti dæmi ykkur öll eftir postunum ykkar á hinum...

Hljómborð til sölu á 9 þús (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Casio ctk-551, 27 þús króna virði, hefur bara legið inn í geymslu =sama sem nýtt, Kaupa kaupa!

Afsprengi Satans live mp3 (4 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
upptökur af tónleikum Afsprengis Satans þann 5.feb hafa ratað á netið: http://pc.skjalfti.is/afsprengisatans/ vill ég þakka haffeh fyrir að hýsa þetta fyrir okkur vitleysingana

Myrk diskurinn kominn til landsins (2 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Myrk - Icons of the dark ;- 1500 kr, pm-ið mig hérna á töflunni , pm-ust á hvernig þetta fer fram, síðan verða eintök einnig seld á tónleikunum sem fara fram í hinu húsinu 5.feb HAIL SATAN!! EXHALE HATRED!!! ________________

Klassíska hljóðfæraleikara í metal band (3 álit)

í Klassík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
mér datt í hug að auglýsa eftir því hvort að einhver hefði áhuga á því að joina mjög reynt og þétt metal band eða spila inn á lög þegar að við förum í stúdíó snemma á næsta ári?? allaveganna sendið mér skilaboð
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok