Sammála síðasta ræðumanni. Tarantino var að lýsa því sem hann sá, í kannski svolítið ýktri útgáfu, en hann var í spjallþætti og auðvitað reynir maðurinn að krydda hlutina til að ná til áhorfenda. Það er ekkert launungamál að við Íslendingar drekkum eins og fífl um helgar og skemmtum okkur fram eftir morgni og það er bara í fínu lagi… en það að kalla þetta neikvæða landkynningu o.s.frv. finnst mér fulllangt gegnið.