Gimp gerir allt það sama og PhotoShop og það er hægt að sækja plugin og viðbætur í hundraðavís fyrir Gimp. Að auki er hægt að sækja plugin sem gerir það að verkum að Gimp lítur út ekki ósvipað og PS, en það er virknin sem fólk kvartar helst yfir. Það sem er unnið í “Image” á PS er unnið í “Layer” á Gimp. Þar liggur eiginlega helsti munurinn. Hvað varðar tónlist, leiki, torrent og fleira í þeim dúr, þá er allt til staðar til að nota það og Linux er mun hraðvirkari en windows og að auki laus...