Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

FPS drop í CS:S (29 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mikið hefur borið á því að CS:S spilarar eru að kvarta undan laggi eftir síðasta Steam update. Við síðustu uppfræslu á Steam, þá updataðu þeir hin svokölluðu normal maps (þar sem í tæknilegu þá er tekið high-poly model, lightsourcið á því renderað í texture og skellt á low-poly model, pretty nifty actually :D) sem tekur mikið af CPU svo að tölvur flestra eru ekki að ráða við þetta og veður þá FPS drop. Það sem hægt er að gera til að laga þetta aðeins (allavegana er þetta eina leiðin sem mér...

Að útvega sér 3d S max (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er búinn að vera að leika mér í ca 4 mánuði í 3d SMax 6, nema allt í einu einn daginn þá komst ég ekki inn í það, þarf að authoriza aftur. Sama hvað ég geri (key-gen og læti) virkar ekkert, þannig að ég er að spá hvort það sé einhver fæll í tölvunni sem hindrar að ég geti authorizað aftur eða eitthvað. Svo reyndar líka, hvar getur maður *keypt* sér 3d S Max hér á klakanum? vill frekar getað komist alltaf í það frekar en að lenda í þessu veseni aftur.

Um Doom 3 (pínu spoiler innifalinn, varúð!) (10 álit)

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 3 mánuðum
OK, ég spilaði Doom 3 hér um daginn, og ég verð að segja það, ég varð fyrir vonbrigðum… a.m.k. hálfpartinn…. Ég meina, ok… ég spilaði og spilaði, var búinn með 3 af fjórum bosses… og beið spenntur eftir að komast að hellgate og þar með komast í hell, en nei… næsti boss og búinn með leikinn… ??? Semsagt já.. eina skiptið sem maður er í hell, það er þetta suttta mission þar sem maður er að ná í SoulCube…. ví… semsagt 20 mínútna gameplay í Hell… i n33d more! (Miðaða við að í Doom 2 var maður...

Íslenskur Diablo server (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
…. Er til íslenskur Diablo server?.. ekkert voða gaman að spandera d/l kvótanum sínum í að spila Diablo í multyplayer.. (worth it though)

Expansion Pack (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég var að spá… ok LoD er náttúrulega með mikið af nýjum hlutum (charms, carachtera o.fl o.fl).. EItt samt sem ég var að spá.. ég er í Act 3 Sorceress, og er ekki með LoD installaðan (bara með Diablo v 1.10) þannig að já… á saveið mitt eftir að eiðinleggjast ef ég installa LoD eða skiptir það ekki máli?

Aktu Hægar Auglýsingarnar (3 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 20 árum, 5 mánuðum
OK.. þessar auglýsingar eru snilldar vel uppsettar, þær ná mjög vel til manns, og fær mann til að hugsa, Ætla samt ekkert að fara rausa yfir þeim, mín spurning er: í Agulýsingunni þar sem eru fullt af krökkum að leika sér, svo sér maður í endanum einhverja stúlku fljúga þegar er keyrt á hana.. svo kemur “virtu hraðamörkin”.. ok, ég spyr, “Over the Rainbow” útsetningin sem hljóðar þar, vitiði hvaða útsening það er og hver er með hana? pm plz

Spurning um Diablo 2 (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
OK, þannig er það, að við bræðurnir tengdum tölvurnar okkar saman og ´forum að lana Diablo 2… fyrsta sem við tókum eftir var að við gátum ekki farið í gegnum sama town portalið (hann gat ekki farið í gegnum town portal sem ég bjó til og vice versa) Svo annað.. meðan ég var að stúta stöffi í Monastery, meðan hann var að tæma hellinn í blood marsh, þá tók ég eftir því að hann var eitthvað voðalega hægur að lvl-uppa, og tók svo eftir því að experience pointin okkar voru ekki sheruð, hann fékk...

Hvenær Byrjar Deep Purple? (1 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Er að fara á tónleikana 23., en var að fatta að ég hef ekki hugmynd hvenær þeir eiga að byrja… hjálp.. einhver?

Hvað heitir Shelob á íslensku? (3 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jamms.. titill greinar er allt sem segja aþrf, veit eikkur hvað Shelob heitir á íslensku? pm me plz

Sjálfur (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er vikur og er búinn til úr kviku og á sjónum stend ég einn. En meðan botninn bíður og tíminn líður þá mun ég sökkva eins og steinn.

X-COM: Aftermath... help plz (2 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ÉG var að kaupa mér X-com aftermath.. virkilega flókinn leikur,, iensog hvurnig aá mar að fá 2 gaura til þess að skjóta í einu?, hvernig á mar svo að á Research facility??? Do tell plz… (hann er samt snilld¨!!!)

Internet Explorer í hakki.. (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég get ekki lengur verið með 2+ Internet Explorera í gangi.. ekki hugmynd akkurru.. reyndar uninstallaði ég RealOne player um daginn… held að allt hafi farið í fokk eftir það… ekki alveg klár á því.. Haldiði að það skipti einhverju sambandi um Explorerinn??? Gegt böggandi mar… kemur alltaf þetta “send error report” crap (já er með XP).. (kosturinn though: er laus við popupp múhaw!!).. En vitiði hvernig á að laga þetta? + Netið er eikkað hægara núna heldur en venjulega

Nei andskotinn og amma hans (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
OK.. ekki nóg með það að það sé verið að gera 3ja hack-n-slash leikinn af LOTR seríunni.. heldur er verið að gera LOTR The One Ring, sem er RTS leikur.. OJ BARA.. sé fyrir mér svona Warcraft 3 þar sem heroarnir eru Gandalf, Aragorn, Legolas.. eða eikkað.. svo er mar með special karaktera einsog Gollum, Frodo og Sam, og svo getur maður byggt ENDALAUST mikið af Elf archerum, Riders of Rohan, Gondorians (footmen).. og bla bla bla… meikar þetta sens?? + er það bra ég eða verður þessi leikur ekki...

Ein spurning (1 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég var að heyra um daginn að það er actually alternate endir a half-life, endir þar sem mar hittir EKKI government gaurinn (gaurinn i bláu jakkafötunum)…. er þetta bra tóm tjara, eða er þetta satt, ef svo, hvernig á mar að fá þann endi??? Sendið mér bra mail

Bra að spá (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég fékk í jólagjöf.. fyrir 2 árum, Baldur´s gate 2, með throne of bhaal… gallinn er bra sá að þegar ég installa throne of bhaal, og ætla ða fara að spila hann, þá kemur “please insert the correct cd” eða eikkað álíka.. lentu þið nokkuð í svona löguðu, og ef svo er, WTF á mar að gera???

UFO: Aftermath (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var á DC++ áðan, og einhver gaur ældi því útúr sér að það sé að koma nýr UFO tactical leikur.. (fyrir þá sem vita ekki hvað það er, ignorance aint a bliss). Ef þið hafið ekki spilað þessa klassísku leiki einsog UFO: Enemy Unknown (eldgamall tactical strategy leikur), X-COM: Terror from the Deep (basically sami leikur og Enemy unknown, bra ekki hægt að klára hann, a.m.k. tókst mér það aldrei) Og X-COM: Apocalypse: Ef þið hafið ekki spilað þá, greyin, útvegið ykkur þá, (ábyggilega hægt að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok