Núna vanntar mig smá svör frá mjög fróðum mönnum… Í sambandi vi bleutooth, þá langar mig að vita hvort einhverjir kannist við hlut sem heitir “Connectivity Card DTL-4”, frá nokia, þetta er PCMCIA kort sem gerir lappan bluetooth hæfan, þið skiljið… Mig langar að vita hvort þessi græa myndi virka með td. Ericsson síma, eða hverju sem er. Mér finnst það vera rökrétt af því að bluetooth er óháður staðall, en það sem máli skiptir, hvað heldur ÞÚ?