Að vera t.d. í M5 á 200km/h er svona svipað að vera á Toyota Corolla á 100km/h. Sé ekkert að því að keyra hratt á bíl sem gerður er fyrir hraðakstur. Þetta er án efa eitt það vitlausasta sem ég hef heyrt. Til finningin að vera í M5 á 200 er kannski sú sama og í corolla á 100 en hraðinn er samt sem áður 200. Alltaf getur e-ð farið úrskeiðis og ef bíllinn lendir í árekstri skiptir engu máli hvort þetta er bmw eða toyota, afleiðingarnar eru alltaf þær sömu. Þessir bílar eru ekki gerðir til að...