Daft Punk. Hljómsveitin var stofnuð áruð 1993 af Guy-Manuel de Homem-Christo og Thomas Bangalter sem koma báðir frá París, Frakklandi. Daft stendur fyrir A Story about Dogs, Androids, Firemen and Tomatoes. Hljómsveitin gaf út sitt fyrsta “hit” sama ár og hún var stofnuð 93 það var lagið Da Funk sem var seinna lag á þeirra fyrstu plötu þeirra Homework sem kom út árið 1997. Lagið “Around the World” varð vinsælasta lagið af þeirri plötu og var í mikilli spilun á klúbbum sérstaklega í...