Hvernig litist ykkur á að fá nýjan kork hérna inn sem gæti þá heitið dægradvöl, eða afþreying, eða eitthvað slíkt? Þar væri þá hægt að pósta hugmyndum eða fyrirspurnum um hvað er hægt að gera með börnunum, eða eitthvað fyrir börnin að gera, t.d. föndur, leikir o.s.fr. Maður er stundum svo ferlega eitthvað hugmyndasnauður og er búinn að prófa allt það sem manni dettur sjálfum í hug og svo kemur einhver annar með frábæra hugmynd og honum finnst kannski þínar hugmyndir jafn...