En það er nú samt svo að fiskur, ásamt mjólk og eggjum, er einn algengasti ofnæmisvaldurinn hjá ungum börnum. Auðvitað hafa samt fullt af börnum fengið fisk og ekki fengið ofnæmi. En þetta hefur verið mikið rannsakað og ef börn fá fisk og snemma, aðallega ef það er eitthvað um ofnæmi í fjölskyldunni, þá eru meiri líkur á að þau þrói með sér ofnæmi. Mér finnst skrýtið að þú hafir aldrei heyrt að börn undir árs aldri ættu síður að fá fisk, hélt hreinlega að allar mæður fengu upplýsingar um...