ég sé nú ekki betur en það að það sé öruggara fyrir vikið að stökkva á skíðum því þau detta af manni ef maður dettur.. hef oft lennt í því í fyrra að ég er að fara að stökkva á stökkpalli og þá kemur brettafólk og bannar mér það því ég er á skíðum og ég “skemmi” pallinn og allavega í fyrra þá gerði ég það þónokkuð oft að ég fór bara og náði í starfsmann og hann sagði við brettafólkið að ef það kæmi ein kvörtun í viðbót þá yrðu þeir reknir af svæðinu.. núna eftir að þetta kom er ég sko alls...