þegar þið talið um “vinnukvöld” hvað eruði þá að meina bara mæta með skóflur og laga brautina e-h smá og tína grjót og mæta svo daginn eftir og hjóla í henni ?
kannski er sagt að hún sé lokuð og þá er bara verið að meina að það sé ekkert byrjað að vinna í henni.. En ég meina afhverju ætti maður ekki meiga hjóla í henni ? Er maður að skemma eitthvað ?
Þetta er það sem þú ert að leita að ;) Hann er 2,5“ í staðinn fyrir 3,5” og er því minni og hann er í flottu hulstri og hann er 320 GB ;) annars er meira úrval þarna hjá elko mæli með því að þú skoðir úrvalið á síðunni hjá þeim ;)
rólegann.. eina sem þeir þurfa að gera er að opna tölvuna og taka svona loft pressu og blása á alla tölvuna að innan og loka hann aftur. Það færi engin heilvita manneskja að borga meira en 5.000 kr. fyrir að láta rykhreinsa tölvu (5.000 kr. er meira að segja allt of mikið) Bætt við 26. apríl 2009 - 00:44 Ef það kostaði 10.000 að láta rykhreinsa, Þá mundi það borga sig að kaupa sjálf/ur loftpressu og gera þetta sjálf/ur þar sem það er nú ekki mikið mál að opna fartölvu ;)
segja það til að segja eitthvað :/ en annars þá þekki ég mann sem vinnur þarna og hann segir mér að það er ekki sjéns að vinna með snjóinn þarna hann er svo svakalega blautu
Hvernig er þessi braut fyrir lítil hjól ? (85cc) Mikið af stóru grjóti í henni ? Eru eitthverjir pallar þarna sem 85cc hjól geta stokkið og drifið í lendingu eða er þetta allt bara e-h hjúts pallar og ekki sjéns að vera á litlu hjóli ? Bætt við 20. apríl 2009 - 22:26 Og er hún sléttuð reglulega ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..