Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Basically allt og ekkert. (35 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Pff jú.. Ég alveg brjáluð núna. Okay kannski ekki alveg brjáluð.. en samt smá pirruð. Ég er búin að vera að læra og læra og læra og læra og læra og læra og læra(ég gæti haldið þessu endalaust áfram, það er geðveikt gaman að skrifa ‘og læra’ á lyklaborðið) alveg síðan á mánudeginum fyrir viku. Svo er ég búin að vera geðveikt dugleg í allan dag að lesa sögu, sem er alls ekki auðvelt að lesa vegna óbugandi þreytu-áhrifa bókarinnar. En ég sneri á bókina og er búin að vera að gleypa nokkra...

Eh? (13 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er eitthvað virkilega að mér. Ég er svo ótrúlega sambands-fælin að það hálfa væri nóg. Alltaf þegar málin fara að þróast of hratt eða of langt þá er ég hlaupin í burtu og ég ræð ekkert við mig. Þekki strák sem er svo yndislegur og góður og skemmtilegur og bara.. úff. Ég veit að hann er hrifinn af mér en málið er að.. Ég veit að ef ég myndi leyfa sjálfri mér að verða hrifin af honum þá myndum við enda saman og það hræðir mig alltof mikið. Ég horfi á bestu vinkonu mína og kærastann hennar...

Hæbb :] (60 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bleee.. hér er ég, nýr sorpari. Eða well.. ekki alveg. Er gamall sorpari, joining again. Nýtt nafn og svona, fresh start. Alltaf gaman að því. Ætla samt ekki að segja hver ég er.. vona að það sé ekki of augljóst O_o

Löng lög (22 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bleee.. Einhver sem getur nefnt löng og góð lög? Semsagt svona.. 7-11 mínútur måske. Og ekki eitthvað growling-öskurs dæmi. Í svipuðum dúr og t.d. Konstantine með Something Corporate, 23 með Jimmy Eat World, To Bid You Farewell með Opeth eða Beauty Of The Beast með Nightwish. Pretty please?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok