Það er efitt að svara því hvaða bíll myndi vinna, sjálfur hef ég ekki keppt í svona keppni, bílstjórinn er að sjálfsögðu stórt atriði, kraftur er ekki aðalatriðið, handling og stýf fjöðrun er kostur, bíllinn þarf að vera skoðunarhæfur, framhljóladrifinn, afturhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn það skiptir ekki mestu máli, bara að þekkja bílinn sinn vel. Hraðinn í brautinni verður ekki meiri en 60-70km hraði þannig að þetta er fyrsti og annar gír. Þetta er bara ökuleikni og kostar aðeins 1500...