Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gjallandi
Gjallandi Notandi frá fornöld Karlmaður
126 stig

Battlestar: styttist í þetta :) (9 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jæja, þetta er grein sem er svolítið stimpluð á þá sem eru búnir að horfa á báðar seríurnar af battlestar galactica, engir spoilerar samt. battlestar er ekki bardagavopn eða auka pakki í sims svo endilega aðrir fuss fuss farið eitthvert annað ;)…. svo ég byrja bara…. hóst hóst þeir sem þekktu til upprunalegu Battelstar Galactica þáttanna voru ekkert svakalega bjartsýnir þegar tilkynnt var á sínum tíma að þessi sería yrði endurgerð, “gömul lumma endurrituð í örbylgju vúbdí dú!”. Men vissu...

Doctor Who (11 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Doctor Who? Ný sería! já og nei ;). Við erum hér að tala um lengstu Sci-Fi þáttaröð sem gerð hefur verið (yfir 500þættir). Í gamla daga gláptu bandarískir Sci-Fi áhugamen á startrek og twiligth zone en á meðan höfðu Bretar sitt eigið tóbak “Doctor who” og gengu þættirnir stanslaust í 27 ár takk fyrir það (1963 til 1989) já Battlestar Galactia er ekki eina Sci-fi serían sem hefur verið sótt inn á elliheimilið og gefið góð andlitslyfting nei doctorinn snýr aftur “the doc is back” ;) kvað er...

Battlestar Galactica (12 álit)

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sælt veri fólkið. Vill byrja á því að lýsa yfir ánægju minni með ný stofnað áhugamál með þessum hérna litla broskalli : ). Að því loknu byrja ég á grein minni….. Árið 1977 var gefin út kvikmynd sem bar nafnið “Star Wars” eins og flest allir vita sló þessi kvikmynd rækilega í gegn og á hún ennþá dag í dag stórann aðdáanda hóp. Fólk fór alveg yfirum yfir þessari mynd, hafði ekki séð annað eins áður og skilaði myndin góðum hagnaði. Kvikmyndaverið universial horði með öfundar augum á þetta nýa...

Hér þarf eitthvað að breytast !!!!!!! (17 álit)

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið að fylgjast með þessu áhugamáli í dag góðan tíma og verið að velta því fyrir mér hversu slappt þetta er orðið og því hvort að síðan eigi rétt á sér í þeirri mynd sem hún er núna! Tók hérna niður upplýsingar svona til gamans sem gefa upp hverjir sendu greinar á kvaða mánuði 12 mánuði aftur í tíman, einnig má semsagt sjá fjölda greina. 2003: Apríl :Þ Maí Kariemil-costrek Júní Zid Júlí apple Ágúst Kariemil-Kariemil-Atari September Kariemil-Spm-Zillus-apple Oktober...

Babylon 5 (38 álit)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mig langar að nýta mér óánægju fólks með Enterprise og reyna að burla mönnum svolitlu sem kallast B5. Ég ætla að byrja á því að svara þeirri gagríni sem B5 hefur feingið frá sumum trekurum um að vera já sápa sem sé nokkurnveigin óáhorfanleg. Þeir sem hafa gefið B5 vonda dóma hafa flestir átt það sameiginlegt að hafa ekki hort á meira en 2 3 þætti. Ég hef hort á allt trekið og já bara flest allt ci fi sem ég hef komið klærnum í og get ég alveg lofað ykkur að B5 er alveg vel þess virði að gefa...

Önnur sería framleid við hlið Enterprise !!!!!!!!! (10 álit)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja nú er víst lítið um nýtt Star Trek fyrir þá sem stunda spólurnar í Laugarás og Nexus. Ég er einn af þeim mönnum sem hef leitað á leigunum að einhverju sem getur fyllt upp í tómarúmið og ekkert fundið sem ég hef ekki séð. Ég var staddur hjá vini mínum að horfa á Danska Dogma mynd þegar lausnin á vandræðum mínum skaust inn í kollin á mér. Af hverju ekki að búa til íslenskt Star Trek Dogma. Ég hljóp heim með bros á vör og setist niður fyrir framan tölvuna og byrjaði að hugsa hvernig best...

Director Enterprise!!! (32 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Var að frétta að Robert Duncan McNeill (Tom Paris) Roxann Dawson (B'Elanna Torres),og LeVar Burton (Geordi La Forge) munu directa einum þætti hver í fyrstu seríuni af Enterprise. Ég er að vellta því fyrir mér hvort Robert Duncan sé eins leiðinlegur í persónu eins og hann er á skjánum og hvort það sé eithvað sniðugt að hann og Dawson séu að directa eithvað. Þau hafa reinslu af því að directa í Voyager en ekki mikla, þetta er það sem ég fann. Duncan director: Unity (3 sería) Someone to Watch...

Fyrst contact (smá pæling) (20 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég var að horfa á First contact um daginn og kom auga á svoldið sem mér fanst frekar skrítið. Allavega var senan þannig að fara átti að sprengja upp Enterprise E, Jean-Luc Picard , no-1 og læknirinn gefa upp leifi á self destructions á skipinu, en síðan allt í einu kemur Worf (sem þurti að sjálfsögðu að troða sér inn í myndinna)og gefur upp sitt code og gefur heimild. Bíddu var Worf ekki búinn að troða sér yfir á DS9. Ef ég fer hér rétt með þá gæti Worf alveg eins aldrei hafa stigið um borð...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok