Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gjallandi
Gjallandi Notandi frá fornöld Karlmaður
126 stig

Re: Doctor Who

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
ókei, ég hafði ekki hugmynd um þetta með Douglas Adams, ég hafði reyndar ekki hugmynd um að þessir þættir væru til fyrr en fyrir svona mánuði síðan þegar ég rakst á þetta á netinu eins og Eple. jú jú þetta er stundum pinku cheap en það er eitthvað við þessa þætti samt “kinda grows on you”…. en dæmi kver fyrir sig sjálfur ;)

Re: Hissa, eyðilagður, brotinn....?

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Lof mér að giska, þið eruð bæði svona 37 rétt ;)

Re: Battlestar Galactica 218 Downloded SPOILER

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er bara tvöfaldi lokaþátturinn eftir svo það eru blendnar tilfinningar ;/ Með stafsetninguna þá á ég það líka til að gera leiðinlegar villur og veit ég hversu leiðinlegt það er þegar umræðan fer yfir í stafsetninguna hjá manni. Mæli með heimasíðunni www.puki.is þar er hægt að fara í vefpúki og láta heimasíðuna villufara yfir textann hjá sér á netinu, virkilega þægilegt sérstaklega þegar maður er ekki í sinni eigin tölvu.

Re: Battlestar Galctica 211 ''kanski spoiler i svörum'

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
þetta var frábær þáttur, maður er samt meira spenntur að sjá næsta þátt heldur en maður var fyrir þessum (gota love that ;) ) vill líka benda mönnum á podcast. þar er aðalrithöfundurinn með comenteres ofaní þáttinn eins og maður sér á dvd (maður kveikir á þættinum og setur á mute og kveikir svo á mp3 skránni með öðru forriti lætur það rúlla) google = battlestar podcast mér finnst þetta alveg virkilega stór plús að fá að hlusta á hverjar pælingarnar hjá honum voru og eru, nokkurn veiginn eins...

Re: Að hlaða beint í playlist í VLC ?

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
þannig geri ég þetta vanalega en fljótlegra væri að geta bara valið nokkrar skrár í einu og ýta á enter og fá þetta beint í playlist!

Re: Spurningar um Kotor2

í Sci-Fi fyrir 19 árum
GAAA meina Star Wars Star Wars!!!!!!! ekki star trek blehhh skeður þeggar maður les ekki yfir :Þ

Re: Spurningar um Kotor2

í Sci-Fi fyrir 19 árum
það er stór ástæða fyrir því að kotor1 er betri en kotor2. Hönnuðirnir féllu á tíma. þeim var sagt að bara rúlla þessu upp og byrja að búa til næsta leik fyrir næstu star trek mynd sem þá var að koma út! money money money! er viss um að ef þeir hefðu fengið tíma til þess að klára leikinn þá hefði hann alveg náð að skáka kotor1. :)

Re: Er þetta lífið?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 1 mánuði
því fleirri börn, því meiri vinna, klókur ;)

Re: Er þetta lífið?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fór einu sinni til sálfræðings og sagði nokkurn veigin það sama við hann og þú ert að segja hér og já hann var bara fá orður og sagði að ég væri bara “þunglyndur veturinn að koma, mjög algengt”. Svo já þannig fékk ég það á hreint, að velta fyrir sér tilgangi lífsins er bara einfaldlega skammdegis þunglyndi, svo kæru hómósapíansar ég mæli bara með að þið fáið ykkur gleðipillu hjá næsta sála því þetta kemur víst oft með haustinu eins og hálsbólgan. Getið líka gert það sem ég og pabbi gerðum...

Re: Battlestar Galactica

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
þú hefur örugglega verið að horfa á orginal seríuna ;)

Re: Góðir þættir I - Far Beyond the Stars

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hef oft hugsað um þennan þátt, mjög skemmtileg flétta og einn af þeim skemmtilegri Star Trek þáttum sem ég hef horft á, höfðu mátt gera meira úr þessu, hafði verið gaman ef sisco væri í gegnum seríuna af og til að detta inn í þennan hugarheim (eða Benny að falla aftur inn í raunveruleikann). Ég veit að Það var búið að biðja þá mikið um að hafa þátt þar sem hægt væri að sjá leikarana án farða og gríma og var þessi þáttur einnig svörun við þeirri beiðni aðdáanda. Hafði líka verið gaman ef...

Re: Smá pæling

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Gjallandi-MG42 mínus á milli sko ;)

Re: DJÖFULL ER ÉG BÚINN AÐ FÁ NÓG

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
he he breakfast club sé það fyrir mér hi hi. kanski ekki alveg sniðugast hjá þér að tala um einkamálin á huga og byrta mynd af þér!!!!!

Re: Kvada "tidni" keyrir (DDR) minnid i tolvunni ?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vissi ad svona forrit væri til, thusund takk….

Re: JMS að koma að Star Trek?

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kvad ?

Re: JMS að koma að Star Trek?

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er ekki a landinu svo engir isl stafir og frekar erfitt tha ad renna textanum i gegnum puki.is sem eg geri vanalega. Eg var sidan adalega ad tala um JMS sem hefur aldrei skrifad star trek thatt en takk samt (fyrir tilgangslaust svar).

Re: JMS að koma að Star Trek?

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hetta er alveg frabært. JMS er frabær penni, eini gallinn er sa ad madur tharf ad thrauka svoldid i fyrstu thattunum thar til hann byrjar ad fletta af lauknum(ath myndliking). Eg held ad fleirri fatti hann ef hann byrjar ad skrifa seriu fyrir Star Trek thar sem thad er fastur adaendahopur fyrir. JMS skrifadi sidast Jeremiah og hætti hann ad skrifa i lok 2 seriu vegna thess ad gaurarnir fyrir ofan hann voru svo mikid ad skypta ser ad. Til dæmis fann hann leikara sem honum fanst mikill...

Re: Held áfram

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
jaha, svaka drama… thu ert sa sem hefur skrifad flestar greinar herna eins og eg hef bent a svo ja thad verdur gaman ad sja kversu mikid mun koma hingad inn ef thu hættir ad nenna ad tala vid sjalfanthig herna ;). En tho svo ad ahugi manns dettur nidur a trekinu tha er samt til fullt af odru finu stuffi skrifad af godum pennum. Eg uppgvotadi “firefly” rett adur en eg flutti til utlanda (tvi engin villupuki ne isl stafir)firefly eru tættir sem eg get ekki annad en mællt med, sidan er audvitad...

Re: DOD OG TIMEOUT

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég hef átt við sama vandamál að stríða síðan DoD 1.0 kom út, er ekki en búinn að finna lausn á þessu (var póstur inn á Dod fourm um þetta þar sem margir voru að kvarta yfir þessu og komnir með býsna skýra mynd af því sem var að en það kom aldrei neitt beint svar við hvernig ætti að laga þetta :( )

Re: Hér þarf eitthvað að breytast !!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“sameining áhugamála oftast alger dauði” Ég er að tala um að taka eitt áhugamál sem er orðið þreytt og hefur ef ég man rétt fengið “þetta áhugamál er stein dautt” pósta á sig og breikka það. Ég spyr tveggja spurninga: Er nægilega mikið að gera á Star Trek síðunni til þess að hún haldist í þeirri mynd sem hún er í núna? Mun Star Trek falla og gleimsku og greinar um það hætta að berast ef sci-fi yrði til? Ég persónulega svara báðum neitandi, ég vill breiðara svið, ég vill meira efni til þess...

Re: Hér þarf eitthvað að breytast !!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Tók saman fjölda greina á öðrum (ekkert svo mögnuðum áhugamálum) 12 mán aftur. Jazz og Blús 17gr Eurovision 20gr Startrek 20gr Litbolti 24 gr Manga 24gr Kvikmyndagerð 32gr Heimilið 33gr Fiskar 36gr Skátar 46gr Bardagalistir 54gr Reyndar með þessum pósti er star Trek komið upp í 21 þannig að við toppm Eurovision ;) nú er bara að vona að við toppum litboltan. Svo já ég er bara glaður að KariEmil skrifaði þessar 10 gr því annars værum við já hóst hóst. Sci fi, látum það gerast……

Re: Giftingar samkynhneigðra/tvíkynhneigðra.......

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Kver borðaði allar brauðsneiðarnar!!

Re: Dod !!! gera það aktívara

í Half-Life fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kvernig væri að ákveða fastan tíma á einhverjum deigi vikunar sem menn reyna að komast á serverinn og fjölmenna?

Re: Þáttaröðin Jeremiah!

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Skil af kverju þú ert kanski ekkert allt of jákvæður út í þessa seríu því að já Straczynski hefur ekki skrifað neitt merkilegt síðan “In the beginning” 98 en kallin kemur sterkur aftur inn og er alveg að standa sig. hann setur fyrstu seríu upp sem kynningu á karagterum og síðan er sería 2 sem er flækjan (hljómar kunnulega ekki satt). Ég las viðtal við Straczynski þar sem hann sagði að Jeremiah yrði ekki jafn samanbundin eins og B5 þar sem hann hafði ekki haft 5 ár í undirbúning eins og við...

Re: Invader Zim

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Gir er svo svalur ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok