Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Sókn

í Unreal fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er munur á laggi og hökti Smelkur minn!

Re: Átök Gleymdu Vettvanganna: Hluti V

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Einmitt.. hlustið á Aragorn! Hann veit hvað hann syngur skal ég segja ykkur. En fyrir þá sem eitthvað fylgdust með þá skal ég segja ykkur hvernig charinn var… Human Male fighter Lawful Good Str: 18/00 Dex: 18 Con: 18 Int: 12 Wis: 03 Cha: 03 Ekki sá öflugasti, en ágætis gaur í að gera þann eina hlust sem er nauðsynlegur, Drepa!

Re: Team balance

í Unreal fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Persónulega finnst mér að team balance eigi að vera á, ég hef oft sagt xar að setja það á og hann segir að það sé á, sem það er ekki. Team Balance er alltof mikilvægt svo hægt sé að sleppa því.<br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - <U>Wilhelm Leibniz</U> <a href=“mailto:gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI</a

Re: LMS... Relics?

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Relics er fyrir n00bs! ÉG er sammála Electro!<br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - <U>Wilhelm Leibniz</U> <a href=“mailto:gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI</a

Re: Átök Gleymdu Vettvanganna: Hluti V

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Rusher: Ég held nú að Egill Skalla-Grímsson og Þórður Hræða hafi verið meiri garpar en Gísli, allaveganna að mínu mati.

Re: DOOM III er á leiðinni.

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Doom1 var frábær, Doom2 var stórkostlegur, Doom3 draumarnir hafa ræst! HALELÚJA!

Re: Framherjahallæri

í Stórmót fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Forlan er maður sem á aldrei eftir að skora, hann mun verða eins og Titi Camarra var hjá West Ham um árið, að geta ekki skorað. Forlan er óheppnasti maður sem til er.

Re: Keiluferð

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Resident Evil er bara ÖMURLEG.. hún er svo léleg að hún er ekki einusinni hlægilega léleg. En þessi keiluferð er á föstudaginn kl 20:00 til ??:?? í mjóddinni. Það er enginn planering… bara að mæta og fíflast, ég skora á hvern sem er í 1on1 í dúbló-kastala-byggingu á Staldrinu. Tek það framm, að ég er ennþá ósigraður!<br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - <U>Wilhelm Leibniz</U> <a href=“mailto:gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI.nu</a

Re: Paladin Rules

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
NAUTS! Minns paladin er beztur! Minns paladin er Lawful Good! Ligga ligga lái! … Sorglegt alveg. … <br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - <U>Wilhelm Leibniz</U> <a href=“mailto:gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI.nu</a

Re: Undirskriftar Test

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Alltaf gaman að testa.<br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - <U>Wilhelm Leibniz</U> <a href=“mailto:gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI</a

Undirskriftar Test

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jájá Smá test<br><br>Góðar Stundir… <I>“Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór”</I> - Wilhelm Leibniz <a href=“gizzi@sveppur.net”>GIZ-ZI</a

Re: Er beckham kóngur?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sammála Shotgun.. þetta er bara einhver mafía. Beckham getur sparkað í bolta betur en flestir aðrir… “WOW!” Magnað. Ekki er verið að kalla menn eins og t.d Sol Campell kónga vegna þess að hann getur skallað boltann betur en Beckham. Þið fyrirgefið en sjálfum finnst mér Beckham eiga heima á Ítalíu ásamt hinum prímadonnunum sem má ekki snerta þá eru þeir í grasinu og mér finnst hann ekki mikið fyrirliða efni, ekki heldur Owen. Þetta er náttulega bara rugl! Góðar Stundir…

Re: BG1 og BG2

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Heyrðu heyrðu nú mig… Baldur´s Gate 1 er frábær skemmtun og æðislegur leikur, með þeim betri sem ég hef prufað á minni lífstíð, BG2 er… of auðveldur. Þú þarft bara að kunna að höggva til að vinna hann. Ekkert svona völundarhús og þess háttar. Bara einfaldleiki útí gegn. <br><br>Góðar Stundir… “Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór” - Wilhelm Leibniz AI~GIZ-ZI

Re: Inactivity í einstaka clönum.

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Tja.. ég er active-ur…. bara clanlaus ;> Svona þannig séð, þangað til XaR spilar eitthvað undir AI sem ég efast.<br><br>Góðar Stundir… “Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór” - Wilhelm Leibniz AI~GIZ-ZI

Re: Nýja viðmótið á Icewind Dale 2

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst þetta bara flott. Skemmtileg tilbreyting ;><br><br>Góðar Stundir… “Í hverju strái er himingróður Í hverjum dropa reginsnjór” - Wilhelm Leibniz AI~GIZ-ZI

Re: ENN ein leiðindahgmyndin

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er reddý, þ.e.a.s ef ég kemst í eitthvað clan.<br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: Skortur á UT clönum

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Tja, ég er einn í R, sem stendur í rauninni ekki fyrir neitt. En ef einhver hefur áhuga getum við alveg gert þetta af alvöru liðsheild og látið af okkur kræla í leikjum og þess háttar. Eigið bara orð við GIZ-ZI á IRC. <br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: 1000

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Synd að vera smámunasamur…. en þú ert með akkúrat 1000 stig en ekki yfir 1000stig ;><br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: Assault

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
LMS er líka búin að tæta allt hérna á klakanum, sem er bara frábært.. smá tilbreyting frá CTF ;><br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: Könnunin!!

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að setja upp Könnunar nöldur kork hérna. Það myndi fönka bezt held ég.<br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: Defence Alliance

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sammála þarsíðasta ræðumanni. Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði…

Re: Amulet

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Prufaði ToB… þá sérðu það.<br><br>Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði

Re: UT Strákar/Stelpur !

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þú skalt sko ekki leggja hendur á mig! óþokki þinn og verðandi viðurstygð! Þú munt heyra frá oss í nánustu framtíð! FORZA UT!!! Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði…

Re: UT Strákar/Stelpur !

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Er fólk ekkert heitt fyrir því að fara bara eina létta göngu niður Laugarveginn og auglýsa þennan leik ? Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði…

Re: UT Strákar/Stelpur !

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hanga á serverum þó svo að þeir virðast tómir. Stundum er fólk að skoða hugi.is/unreal og sér að það er mannskapur þarna inni og tengir sig innan skamms… við getum líka séð hvað skeður eftir pUTtann… Getum líka gengið með auglýsingarskilti og þrammað niður Laugarveginn að segja öllum að spila UT! Bara hugdetta. … Forza UT! … Góðar Stundir… Gizzi sá Gizzaði AÐ EILÍFU!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok