Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sæll/Sæl Cantona Já, það er til hluti 1. Þú smellir bara á “sjá allar” í greinaflokknum. Einnig gerði ég 5 hluta af fyrri leiknum ef þú vilt meira af svona vitleysu í æð.

Re: Transformers: The Movie - DVD review

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sæll/Sæl ibwolf Ég las þessa grein, & mér fannst hún einstaklega vel skrifuð, & vel farið út í allt. Sjálfur hef ég séð þessa mynd oftar en ég get talið. Þú minntist á að tónlistin í myndinni hafi verið léleg & ekta '80´s tónlist? Það vill bara svo skemmtilega til að þessi mynd var gerð einmitt á þeim tíma sem þessi tónlist skein hvað skærast & skal engan undra. Skemmtileg tilviljun ekki satt? En annars mjög vel skrifuð grein & átt hrós skilið.

Re: Langloku-rist

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Damage minn, eigendur Sóma eiga heima aðeins örfáum metrum frá húsinu mínu, spurning hvort þú stekkur í heimsókn einn daginn & tekur eigandann í gegn í leiðinni.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Við lifum, en munu þau lifa?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég gæti vel trúað því eftur 20-40 ár, þá á ég eftir að hlusta á Smashing Pumpkins & Pearl Jam. Þó svo að margt sé fjöldaframleitt drazl, þá leynast svona klassa bönd inn á milli, þó sjaldgæf séu.

Re: BG 1

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Í den voru til pakkar með Fallout, Baldur´s Gate & Torment. Veit ekki hvað orðið hefur um þá. Ef þú ert að leita af þessum leik, þá væri einnar líklegasti staðurinn Kolaportið.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Giggicool, það er vegna þess að fólk eins og þú ert til sem drífur mig áfram í þessum sagnaskriftum. Ég met þetta mikils.

Re: Party!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
'nough steel and you are going all the way. Annars er líka ágætt að hafa galdraiðkendur eða þessa vesælu lækna.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Vá

í Unreal fyrir 22 árum
Enda er góð ástæða fyrir að þetta áhugamál er dautt.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Sæll/Sæl links. Það er Gizzi en ekki Gazzi. En annars þakka þér, og öllum greinarsvörunum. Þetta hlýjar manni um hjartaræturnar. Ég skal reyna finna smugu í tíma mínum og halda áfram með þessa sögu.

Re: David Marcellus (Davis) - Kafli 2

í Spunaspil fyrir 22 árum
Það er ekkert annað hægt en að hrósa þér í hástert fyrir þessa stórskemmtilegu sögu. Væri stórskemmtilegt að heyra meira um þennan character í nánustu framtíð.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Var ad byrja i leiknum

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Erm, þú ert væntanlega að tala um rottuna í húsinu í Candelkeep? Hún á að vera þarna einhverstaðar… labbaðu bara um í húsinu. :)<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Hvar er Edwin?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum
Hann er í Mal'Var Guild húsinu. Gerði questið fyrir Renal Bloodscalp, þú ættir að lokum að fá hann í þitt lið.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Afhverju?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú átt alveg auðveldlega með að skora á hann, en það kannski ráðlegast að vera á lvl 14. Jaheira getur auðveldlega pakkað Faldorn saman þó svo að Jaheira nái aðeins á lvl 13.<br><br> <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Þið , um okkur, frá ykkur til þeirra.

í Unreal fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þið eruð að leggja mig í einelti! Bara af því að ég er svartur!

Re: HM leikurinn URGHHH

í Tilveran fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Dagur var nú ekki upp á sitt bezta. En Roland á hrós skilið, mér fannst hann standa sig hreint með prýði! En það var því miður alltof mikið að sendingarfailum, & við fengum 2 tækifæri til að komazt yfir í leiknum, en misnotuðum það. Núna er það bara að vinna Rússana sem er hægara sagt en gert. Áfram strákarnir okkar!<br><br>“There is a thin line between sanity and insanity, to discover on which side you are, you must gaze into the oblivon in thy self.” <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Atomic Kitten

í Popptónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig geturu sagt þetta JohnnyB. Þetta band er frábært.

Re: UT2003 Serverinn og Fleira.

í Unreal fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vorum með UTCtfpickup fyrir nokkru, það gékk ekkert svo vel. Þægilegra að skipuleggja blöst að mínu mati.

Re: UT2003 Serverinn og Fleira.

í Unreal fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fátt hægt að bæta við þetta hjá þér Cassi minn, en ef UT2k3 “deyr”, þá er ég til í að taka upp gömlu góðu músina & installa UT, minnsta mál. Kannski fólk fari að koma aftur vegna komu UT. (Málið er að finna helv**** músina.. :-/ )

Re: Reynum að halda þessu lifandi

í Unreal fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ætli maður þurfi ekki að taka músina af hillunni, finna til lyklaborðið & leikinn.

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég? Auðvitað á ég leikinn. Hverslags spurning er þetta?

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Villi minn, enn & aftur segji ég, þú ert hetja ;)

Re: BLASTA ÞETTA SVO!!!

í Unreal fyrir 22 árum, 3 mánuðum
*sigh* I´ll say it again…. UT er það eina. (þá er ég ekki að meina UT2003)<br><br>“There is a thin line between sanity and insanity, to discover on which side you are, you must gaze into the oblivon in thy self.” <b>Gizzi De Gizisco</

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, Loft-Í er Aerie. Ég fattaði, þegar ég var búinn að ýta á senda, að ég sagði aldrei frá því þegar ég sótti hana. ;)

Re: Hlið Baldurs: Skuggar Ömmu: Hluti II

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Leður-Í'ann = Lethinan eitthvað. Barþjónninn með perraröddina.

Re:

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Svo má til gamans geta að hann fékk gælunafnið TV eftir að hann var lýsa leikjum fyrir ITV. Flott grein annars!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok