Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Minigun!

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Minigun er mjög lítið notað vopn í UT” Það er nú ekki mikil sannleiks korn í þessu hjá þér. Tökum menn eins og XaR, Nookie og Balli (þegar hann var uppá sitt besta) Síðan eru fullt af fólki sem notar minigun.

Re: Minigun!

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Balli var bestur… en hinir 2 sem ég nefndi voru líka sjúkir í hana (Held að Nookie sé ennþá svona minigun gimp er samt ekki viss.)

Re: Dodging

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Job well done DIPPER, hef ekkert útá þetta að setja, bara til að hrósa.

Re: Feign Death

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Notaðu IRC til að fá svar við svona spurningum!

Re: Feign Death

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þarna er maður með viti.. :)

Re: Classes: Bard

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
HALELÚJA! GJ Moli.. ég var farinn að hafa áhyggjur af þessu með að þetta væri dautt… en hvernær fæ ég myndina ?

Re: Hver er "Svalasti" vondikall í tölvuleik.

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sarevok hefur ekki verið toppaður hér, og ég hef séð þá ófáa endakallana. (Eða svo finnst mér a.m.k)<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Kveðja?

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég meinti ekkert illt með þessu ‘Sæll/Sæl’, ég bara vissi/veit ekki hvaða kyn þú tilheyrir. Maður hefur oftar en einusinni brunnið sig á þessu. Plús þá stendur það ekki í upplýsingunum um þig. En já, ég er ekkert að reyna vera leiðinlegur með þessu svari, ég var bara að reyna benda þér á að það hefur allt verið reynt, þ.á.m 1on1, sem gékk ekki. ‘Kveðju-Lan’ er það eina sem við eigum eftir að prufa.

Re: Kveðja?

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sæll/Sæl Snavyseal, Þó svo að þú hættir ekki í tölvuleikjum, þá gera aðrir það. Ég get alveg nefnt nokkra fyrir þig sem spiluðu UT hér áður fyrr, en eru svo gott sem hættir í tölvum. Stundum þarf bara að hugsa um hlutina áður en þú kemur með einhverjar alhæfingar. Þú nefnir líka ‘Til hvers að þroskast upp úr …’, ég get því miður ekki svarað þessari spurningu, né getur nokkur önnur lifandi sál, þetta kallast bara hringrás lífsins. Varðandi seinni athugasemdina, þá er ég ekki með nógu marga...

Re: Þessi 3 orð..

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég einmitt lenti í þessu líka, en eitt kvöldið, þá fann ég bara á mér að nú væri “mómentið” … og það gékk upp. Þetta er spurning um að treysta sjálfum sér. Ég var ótrúlega stressaður hvernig hún myndi taka þessu, en það gékk svo allt á besta veg. :-)<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Glottis: Ferð í ‘Hide In Shadows’, gengur að fórnarlambinu þínu og gerir árás. Einnig virka t.d Potions of Invisibility.

Re: UT2k4 dautt?

í Unreal fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Heilir og sælir landsmenn, og þeir sem að utan eru. UT ‘menningin á Íslandi’ lifði hér eitt sinn í fullum blóma. Fullir þjónar, skemmtilegt fólk, tugur liða, reglulegur skjálfti o.s.frv. En eftir fall UT, og komu UT2k3, þá fóru hlutirnir að dvala, og ég nenni ekki að rekja þá sögu enn og aftur til róta. En málið er … … sú litla menning sem var hér áður er farin, fyrir fullt og allt. Sumir fóru í aðra leiki, aðrir ‘þroskuðust’ úr þessu og milljón fleiri skýringar kunna liggja fyrir þeim...

Re: Er ég blindur á hið augljósa eða ... ?

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þakka fyrir svörin … Ég hef alltaf verið feiminn, en ákvað að kýla á þetta áður en þetta héldi í óvissuna, og ég held að þetta hafi einfaldlega gengið upp! Ég hefði áreiðanlega látið þetta vaxa af mér, en sé ekki eftir neinu núna, þannig að þakkið ykkur fyrir. <br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Core-Rules er miðjan, en Normal er stikan fyrir neðan, þ.e.a.s auðveldari.

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Næst erfiðasta, til að gera þetta eitthvað almennilega erfitt!

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þetta lygilegt, hversu margir tóku Sarevok létt, því persónulega fannst mér hann alveg þrefalt erfiðari en t.d Irenicus úr Baldur's Gate 2. Ég er voða gamaldags, hef svo gott sem aldrei notað Experience Cap Remover (XP cap). En varðandi Sarevok, þá sást það alveg í byrjun, þegar Gorion var felldur af honum (Armored Figure) að hann var ekki með gott spell save, en nóg af hit pointum (HP). En nóg af þessu bulli, Sarevok var Figthing týpa, þar sem stálið talaði hans máli, á meðan Jon...

Re: Baldur's Gate: Sarevok

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ætli það sé ekki komin rúm tvö ár síðan ‘ég barðist’ við Sarevok síðast. Ef eitthvað var, þá fannst mér hann líka ótrúlega erfiður. En lið mitt státaði af; Mér - Female Mage(Necromancer) Ajantis Minsc Dynaheir Kivan Imo en Ég dualclassaði Imoen snemma í Mage, þannig að ég var með 3 spellcastera og 2 tanka og einn í artillary. Ajantis sá um að heala það litla sem þurfti. Ég held að ég hafi þurft að loada kringum 10 skipti til að ná Sarevok niður, enda gerði ég sjálfum mér erfitt fyrir að vera...

Re: Askur... ása-heimur

í Spunaspil fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Voða lítill. Eini munurinn er tungumálakunnátta. T.d kann Maður frá Miðgarði einungis Íslensku, en maður frá Ásgarði er einkum í þeim fræðunum. Semsagt, sama sem enginn munur.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Skemmtilegir Hlutir!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum
Þú getur það ekki, þú þarft að fá aðgang og leyfi frá stjórnanda áhugamálsins.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Hvað væri ykkar drauma char?

í Blizzard leikir fyrir 21 árum
Auðvelt svar við auðvelda spurningu; Sá besti og ódrepandi.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Besta Partýið...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum
Ég, Ajantis, Tiax, Edwin, Imoen & Shar'Teel… hiklaust, þó ég sé ekki viss með nafnið á þeirri síðustu.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Charisma

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum
Hátt Reputation = Evil alignments finna sig illa með þér í grúppu. Meðal Reputation = Chilly Willy Lágt Reputation = Good alignments finna sig illa… Charisma hefur aðalega með það að gera t.d hversu hátt þú kaupir búnað á hjá vendors…<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Tome of stength

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 21 árum
Mér skylst að það sé til eitt af hverju. Þ.e.a.s STR, DEX, CON, INT, WIS & CHA. Þó ég muni ekki hvar. Þú getur áreiðanlega fundið þetta með hjálp FAQ's eða/og Walkthroughs sem eru útum allt net.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: Lestur áhugaspuna

í Blizzard leikir fyrir 21 árum
Án þess að reyna vera eitthvað leiðinlegur, þá finnst mér þetta svolítið súrt. :) En eins og það gengur og gerizt, þá eru mismunandi skoðanir og áhugar, heh.<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.

Re: IRA

í MMORPG fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér skylst að leaderarnir heita Uno, Dos… alveg upp í 5 á spænsku, síðan er líka t.d Huginn og Risi, nema að þú sért annarhvor þeirra. ;)<br><br>Lifið heil. <a href=“mailto:GeirJ@msund.is”>Geir Joð</a> <i>Skál og syngja MS-ingar, drekka vín og gera hitt. Þeir eru harðir Íslendingar, sem að brúka ekki spritt.</i> - Baldur Hvammur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok