Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jæja, meira drama.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Haha, þú færð mig til að hlæja. 1. lagi, þá spila ég ekki World of Warcraft, og þannig getur þetta ekki verið guildið mitt. 2. lagi, kannski ÞÚ ættir að lesa svarið mitt áður en þú svarar með innantómum og samhengislausum ræðum. 3. lagi, sá ég ekki betur en að það hafi verið ÞÚ sem byrjaðir með kjaftinn á umræddum korki. Skaust sjálfan þig í fótinn gæskurinn.

Re: Iron Maiden

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hehe, einmitt það sem ég stefni á.

Re: Jæja, meira drama.

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég skal með glöðu geði taka upp hanskann fyrir jökul. Þú ert undarleg persóna. Hérna fyrr í sumar, þá þóttist þú vera voða þroskaður í svörum þínum og gerðum, en núna ertu kominn á það plan að snúa út úr öllum orðum, og mætti halda að þú værir haldin ofsóknarbrjálæði, bara vegna ‘tölvuleiks’. Mér verður líka bara illt við það að horfa á þig skrifa einhverjar ræður sem svör, og þykjast svo hafa alltaf rétt fyrir þér, því vitanlega hefur enginn alltaf rétt fyrir sér. Kannski það sem furðulegra...

Re: Iron Maiden

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég og mínir vinir mætum áreiðanlega svona 17:30 - 18:00 og reynum að pakka okkur fremst með valdi og leiðindum!

Re: Halo 3 staðfestur!!!!!!

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Tja, sölutölurnar segja nú hvað helst um það.

Re: Halo 3 staðfestur!!!!!!

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta telur samt alveg heilan helling, sérstaklega í ljósi þess að Halo er einn vinsælasti leikur, ‘ever’?

Re: Metallica

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
… frábært.

Re: Toto - 1978-2005

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta kemur svona, þegar maður gerir gæsalappir í Word og færir síðan yfir á huga.

Re: Púlsinn?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ó, þessari grein. Anywho, þá get ég ekki lýst með orðum fyrirlitningu mína á þessum leik. Ekki misskilja mig samt, ég er ekki að hrauna yfir greinina þína. ;) (Þótt margir taki því alltaf sem þannig þegar maður er ósammála með megininntak greinarinnar, en ekki gerð hennar og skil) Óþarfi að taka þetta nærri sér. ;)

Re: Púlsinn?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Endilega gefðu mér link á þetta, ég man ekkert eftir þessu. Annars kalla ég þetta rógburð!

Re: Púlsinn?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég svaraði aldrei Vampire greininni?

Re: Iron Maiden miðar þarf að losna strax við þá

í Metall fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvernig er það, á A-svæði eða B- ?

Re: undirskriftarlisti, Slipknot

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já, enda sérðu hvert það stefnir í? Það hafa ekki selst nógu margir miðar, og eru nokkuð góðar líkur á því að þeir hætti við.

Re: Grim Realities

í Spunaspil fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Bara benda þér á að tengilinn er skemmdur.

Re: Púlsinn?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já, ég skal kannski reyna halda áfram með framhaldssöguna mína til 2-3 ára, á fimmtudaginn þegar ég lýk loksins prófum. Reyna hnoða hjartað eitthvað frekar.

Re: undirskriftarlisti, Slipknot

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er svosem rétt að það sakar ekki að skrá sig, besides, þá hef ég heyrt að Slipknot séu frábært ‘live’ band.

Re: 2012

í Dulspeki fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það er samt allt fullt af röngum upplýsingum, þannig að ég myndi ekki vera að gleypa hvert og eitt einasta orð sem kemur maður les úr því.

Re: undirskriftarlisti, Slipknot

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta mun örugglega hljóma leiðinlega, en er auðvitað ekki ætlun mín, en, … þú gerir þér grein fyrir því að enginn svona listi hefur nokkurntímann gengið. Sérstaklega ekki frá http://www.petitiononline.com/, bara “só sórríj” eins og sagt er á slæmri íslensku.

Re: Of fullkominn.

í Rómantík fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta hlýtur að vera einhver besta myndlíking sem ég hef heyrt hér á huga, og ég svara þér því að ég hef ekki hugmynd hvað ég get sagt við Terris, fáránlega aðstæður.

Re: OK shiiit

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er Yao Ming, miðherju Houston Rockets í NBA, og hann er risastór. ~220cm

Re: Þjóðhagfræði 103

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það væri mjög vel þegið takk.

Re: Svindl hjá Office 1

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Auglýstu þeir blöðin á ensku? Annars er þetta snjöll leið til að mæta í búðina, en á móti kemur að bregðast traustu viðskiptavina, þannig að þetta er slæm markaðssetning.

Re: Hvaða lag?

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ítalska Symphony/Power metal hljómsveitin með stjörnur á við Luca Turilli í broddi fylkingar. http://www.mightyrhapsody.com/ Heimasíða meistarana.

Re: Nýr þráður?

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Engin þörf á svoleiðis, finnst mér a.m.k Ef þú ert að reyna kaupa eða selja eitthvað, þá auglýsir þú það bara á viðeigandi áhugamáli. En fyrir undantekningar eiga sér vitanlega stað, og þá er hægt að auglýsa bara hér, em þessar undantekningar eru ekki það algengar að það þurfi heilan þráð til þess.

Re: Þjóðhagfræði 103

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Orðið hagfræði (e. economics) er komið úr forn grísku máli og merkir búrekstir eða rekstur heimilis. Í búrekstri eða í heimilishaldi þarf að taka margar og oft flóknar ákvarðanir um hvað eigi að framleiða, hve mikið og hvernig skipta skuli vinnunni við framleiðsluna á milli heimilismanna. Einnig þarf að ákveða hve mikið hver og einn heimilismaður ber úr býtum fyrir vinnu sína og hve mikið þeir eiga að fá sem ekki geta lagt sitt af mörku, við vinnuna. Hagfræði: fæst við að benda á leiðir og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok