Ég á kött sem heitir Nósí hún er allt annað en að vera matvönd því hún borðar næstum allt þetta er það helsta sem ég hef tekið eftir er:allskonar sósur,brauð,kjúkling,papriku,poppbita og fleira og fleira. stundum er hún bara uppá borðum að éta afganga af mat.er eðlilegt að hún borði svona margt þetta er norskur skógarköttur og aðeins 11mánaða. vonandi getiði svarað mér. með kveðju gitta12