Núna er komið að framhaldi! Ég skrifaði þennan kafla dáldið mikið eftir minni, og ef ég hef rangt fyrir mér þá endilega leiðréttið mig! Enjoy. Eftir að Tyrande var horfin í arma bróður hans sneri hann baki sínu við Night Elves. Núna heldur saga hans áfram. Illidan ráðalaus leitaði uppi illa Titaninn Sargeras, illa guðinn sem bjó til The Burning Legion! Hjá honum svór hann eið um hollustu sína til Sargeras, en hann launaði honum með miklum krafti! Sargeras brenndi augu Illidans til ösku og...