Leiðinlegt fyrir hann, hann fékk viku til að undirbúa sig, hann á alveg að vita hversu langur svarakaflinn hans er. Undir álagi og stressi gleymir maður svona hlutum, svo hefur þú aldrei farið í gegnum þetta brjálaða prógramm að skrifa þessar ræður. Þetta er eitt mesta vesen í heimi og þú getur ekki sagt svona hluti og reynt að koma með point þegar þú hefur aldrei verið í þessari stöðu! Miðinn kom og hann fór ekkert undir öll blöðin hjá honum, alveg hreint út sagt fáranlegt að halda því...