Á þessum tvemum árum frá 8-unda bekk til 10-unda bekkjar þroskast fólk mest. Þú ættir nú að vita sjálfur (sem gamall kall) að því eldri sem maður er, því minni munur er á þroska fólks. Þannig að við (börnin) erum óttalega óþroskuð erum með alveg rosaleg þróunarbil milli bekkja xD Neinei, þetta er bara sprell hjá okkur og hann tekur þessu ekkert illa en svona eru reglur grunnskóla, maður fer ekki mikið yngra en 12 mánuðum yngri en maður sjálfur. Breytist allt á næsta ári.