Ég bjó einusinni til lausn á þessu. Hún virkar þannig að einn php fæll er keyrður í console eiginlega sem deamon (slæm hugmynd, ég veit, en ég er bara svo vanur php) og er alltaf tengdur msn server. Hann erjafnframt tengdur mysql server og þegar nýjar upplýsingar um stöðu notenda berast, uppfærir hann töflu þar sem hver lína jafngildir einum notanda í contacts. Þar er síðan staðan skráð (IDL, AWY, BSY…) og önnur php forrit geta lesið úr töflunni. Þessi php fæll athugar stöðuna og skilar...