Ég pantaði frá thomann.de, held það kosti bara svipað og hérna heima, allavega hjá Tónastöðinni, þeir eru með frekar sanngjarna álagningu. Það er bara oftast ekki til það sem mig langar í, þá bara panta ég online, einfalt og tekur ekki langan tíma að fá hlutinn, vika - 10 dagar kannski.