Mín skoðun á MR hljómar svo: MR breytir flestu fólki, oftast til hins verra. Þeir hafa aldrei neinn tíma í að gera neitt nema þegar það kemur að heimalærdómi eða una að félagslífinu. Vissulega hefur MR marga kosti og þar má helst telja félagslífið, en það er ekki þess virði að leggja lærdóminn á sig fyrir það., MH er með alveg jafn kröftugt félagslíf. Ef maður talar við MR-inga um hvaða ókosti skólinn hefur fara þeir í algert kerfi og bregðast illa við! En,.. þetta er mín skoðun. Bestu vinir...