Er þetta samt ekki einungis spurning um hugtakið málverk og hugtakið pípa, og hvernig við túlkum þau? Sem dæmi: Þú gætir bent mér á bláann lit og sagt mér að þessi litur er blár, en ég þarf ekki að taka því sem sannleika aðeins útaf því allir aðrir hafa ákveðið að þessi litur skildi vera kallaður blár. Kannski vill ég skýra hann gulann og það er enginn sem getur bannað mér það. Hinsvegar verður steinninn alltaf þyngri en dúnninn. Nema ég vilji ekki taka hugtakinu “þungur” sem sjálfgefnum...