Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gibson
Gibson Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
118 stig

Týr á tónleikaferð um Ísland (0 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Færeyska hljómsveitin Týr er að fara að túra um Ísland í lok Júní mánaðar. Ætlunin er að spila 6 tónleika á 7 dögum um allt land. Týr eru eins og kunnugt er nýkomnir með íslenskan gítarleikara í bandið og því um að gera að kíkja á þetta. Hljómsveitin <a href="http://www.dw.is">Douglas Wilson</a> mun hita upp á þessum tónleikum. 24.06 Sjallinn, Akureyri 25.06 Breiðin, Akranes 26.06 Grand Rokk, Reykjavík 27.06 Sjallinn, Ísafjörður 28.06 Hótel Húsavík, Húsavík 30.06 Hotel Valaskjálf, Egilsstaði

Fender cyber-twin til sölu (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fender cyber-twin 2x12" 130w gítarmagnari til sölu ásamt fender midi floor board til að stjórna kvikindinu. verðhugmynd ca. 130.000 áhugasamir sendið póst á josi@dw.is

"klikk" teljari í PHP (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvernig ég get gert teljara sem telur hversu oft það er klikkað á link á síðunni minni eins og er t.d. á linka síðunum hér á huga. Vill samt hafa hann þannig að hann komi ekki fram á síðunni sjálfri.

Demo með Douglas Wilson (2 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 9 mánuðum
á <a href="http://www.dw.is">www.dw.is</a> er hægt að downloada demói með douglas wilson. kíkið á það og látið vita hvað ykkur finnst.

www.dw.is (1 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kíkið á <a href="http://www.dw.is">www.dw.is</a> skrifið í gestabókina og downloadið laginu sem er þar :D

Vinna lottó. (0 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hvað þýðir það að dreyma að maður vinni/eignist mikinn pening. Mig dreymdi um daginn að ég hefði unnið 11 milljónir í lottó…

Fender Cyber-Twin til sölu. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hef til sölu rúmlega ársgamlan Fender Cyber-Twin 2x12" combo gítarmagnara. Selst með Fender midi-floorboard. Hafðu samband í síma 868-3555 ef þú hefur áhuga. Jósi

Fender Cyber-Twin (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hef nýlegan og lítið notaðan Fender Cyber-Twin til sölu. 2x12" Combo 130 Watt (2x65 Watt) Er með stóran Midi pedal til að stýra magnaranum. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband. E-mail: johannsb@simnet.is Sími: 8683555 Jóhann

Mismunur..... (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vitiði hver munurinn er á: Amerískum Big Muff og Rússneskum Big Muff Rickenbacker 4001 bassa og Rickenbacker 4003 bassa

Hróarskelda.... (5 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvað eru margir búnir að fá sér miða….. :D

Versla á netinu (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hefur einhver hér keypt notað hljóðfæri á eBay? Á maður að þora því???

Treasure (1 álit)

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Hvað græðir maður á treasure í RTCW. Hef nokkrum sinnum náð öllum í mappi en ekkert virðist gerast.

Danelectro Fab Tone (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er einhver hér sem veit um góðar stillingar á þennan pedal?

Haust (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Haust Tréð í garðinum afklæðist. Hvernig er það, vantar ekki dansara á venus?

mail-form php (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mig vantar mail-form svipað og hér á huga þar sem maður sendir inn myndir á áhugamál, nema ég þarf að geta látið senda .txt í gegnum það. Er mikið vesen að gera svona? Ég hef enga kunnáttu á php en slatta á html.

Necro (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hvort finnst ykkur betra að nota bone spear eða bone spirit?

Rúnir (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er búinn að safna risa bunka af rúnum í LOD og svo byrjaði ég að púsla þeim saman til að fá rune items en neinei, rune items virka bara í closed battle.net leikjum. Þetta er það bjánalegasta í heimi, að vísu ætla þeir hjá blizzard að laga þetta með patchi 1.09 en bara að hluta. Maður getur ekki gert alla rune items nema á closed battle.net og það verður þannig eitthvað áfram :( En anyway LOD er algjör snilld :)

Óska eftir íslensku textum með gripum. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ætla að troða þessu á síðu sem ég er að púsla saman. Enginn hefur sent mér neitt svo eina sem ég hef bara eitt lag eins og er :(

Hlóðfæraleikara vantar!!!! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Unga, efnilega og metnaðarfulla hljómsveit á Akureyri, skipaða þremur ungmennum á aldrinum 16-16 ára vantar bassaleikara og jafnvel söngvara til að slást í hópinn. Við erum búnir að spila saman í nokkra mánuði og höfum æfingarhúsnæði okkur til mikillar ánægju. Við spilum rokk og höfum allir sérstakt dálæti af MetallicA. Jason, gangi þér vel í framtíðinni. Við munum sakna þín. En allavegna við erum að leita af bassaleikara og söngvara á Akureyrarsvæðinu. Áhugasamir hringið í Jósa, síma 8683555.

Varðandi skoðanakönnun (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Finnst þér að það ætti að gera Diablo III já, auðvitað já, bara til að gera triology nei, hinir voru nógu hörmulegir nei, þetta er ömurleg saga og þeir sökkuðu báðir alvega sama (Stig) Að mínu mati er ekki hægt að svara þessu fyrr en maður er búinn að sjá hvernig expansion pack'inn endar.<BR

EMG Pickups (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvort einhverjir séu að selja þetta á Íslandi, hvað EMG-81 kostar og hvort að það séu framleiddir EMG-81 7 strengja pickup?<BR

Deadly strike (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég fékk vopn með +30% deadly strike. Hvað er það?<BR

Digitech Whammy til sölu (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hef til sölu Digitech Whammy. Ef þú hefur áhuga hafði þá samband á gibson@hugi.is eða í síma 868-3555. <a href=\"http://www.digitech.com/products/productpgs/whammy.htm\">Official homepage</a><BR

Myndin (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Í sambandi við myndina sem hægt er að senda inn. Er ekki einhver til í að senda mynd af hljóðfærinu sínu til að leyfa öðrum að sjá?<BR

Hugi - Hljóðfæri (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Er það bara vefsjtóri sem stjórnar þessum hluta huga?<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok