flensa er stytting á orðinu inflúensa… þetta er sjúkdómur sem er af völdum veiru og er bráðsmitandi og kemur í faröldrum, einkenni eru hiti og öndunarfæraeinkenni, hósti, hálsbólga, hæsi.. slappleiki, beinverkir og höfuðverkur… fólk er oft slappt í allt að tvær vikur!!! þannig að þegar fólk er veikt í 2 sólahringa þá er það EKKI með flensu heldur einhverja allt aðra pest!! spænska veikin var flensa… slæm flensa!! hægt er að bólusetja sig gegn flensu en það þarf að endurnýja bólusetninguna á...