Það er punktakerfi í skólnum hjá mér en það er hringt heim til manns þegar maður er kominn með 20 punkta þá er maður kominn í (HÆTTUSVÆÐI) eins og kennarinn minn orðaði það og þegar maður er kominn með léglega skólasókseinkunn er hægt að fá svona samning sem lækkar mann um 0,5 punkt á viku og þá verður maður að haga sér vel allan tímann ekki fá seint og allt það því þá dettur samnningurinn úr gildi og það er bara einn á hverju skólaári