Frumsteitt líf er mun þrautseigara en flestir halda. Nýjustu kenningar halda því framm að frumstætt líf geti og sé að kvikna allstaðar í alheiminum bæði á plánetum og í einskonar fljótandi pollum úti í geim. En líkurnar á því að rétta umhverfi sé til staðar svo að bakteríurnar geti þróast í enhverskonar fjölfrumunga eða jafnvel flóknari einfrumunga eru svo litlar að að eru góðar líkur á að við erum einu vitsmunaverur alheimsins. Svo kemur sú pæling hve mikið við eigum eftir. Þegar...