Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gescom
Gescom Notandi frá fornöld 18 stig

Re: Hryðjuverkin 11.sept... raunveruleg sorg eða...??

í Heimspeki fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mikið hrikalega ertu einfaldur Wiggi. Ef að atburðurinn missir vægi sitt vegna þess að þér líkar illa við einhverja framleidda þætti, og hvernig þeir sýndu frá þessu þá ertu hálfviti. “Í rauninni þætti mér þetta eiginlega meira touchy ef þetta væri sett fram á raunsærri og hreinskilnari hátt” Þetta var sett raunverulega fram… í fréttum. Þess vegna hlýtur seinasta setningin þín vera hálf fáránleg: “Fréttirnar fá mig eiginlega til að vorkenna fólkinu minna þegar ég ætti í raun að fá meiri...

Re: Jæja..hvernig er svo Geogaddi?

í Raftónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Til Jón Halls. Með fullri virðingu fyrir þér, leyfi ég mér að efast um að þú eigir “eiginlega allt” sem BOC hafa gefið út. Það er nefnilega ansi mikið og þar á meðal eru gamlar plötur sem eru safngripir í dag. Hins vegar er gott að vita af þér með Hi Scores því það er ótrúlega góð plata. Kveðja.

Re: Jæja..hvernig er svo Geogaddi?

í Raftónlist fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég verð að segja fyrir minn hlut að mér finnst Geocaddi engin snilld. Hún er allt í lagi, alls ekki meira en það. Það fer í taugarnar á mér hversu leiðinleg heildarmynd er á disknum, ef einhver er þ.a.s. Hins vegar vil ég minna fólk á plötu sem kemur út á næstunni. Það er nýja platan hans DJ Shadow og heitir hún Personal Press. Miðað við það sem ég hef heyrt af henni verður þessi plata algjör gullmoli. Þeir sem þekkja ekki til DJ Shadow ættu endilega að kynna sér hann. Platan hans...

Re: Hryðjuverkin 11.sept... raunveruleg sorg eða...??

í Heimspeki fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það að saklaust fólk hafi dáið er auðvitað harmleikur, hvort sem það hafi verið Bandaríkjamenn í WTC eða börn í átökum Ísraíela og Palestínumanna, svo dæmi sé tekið. Hins vegar þykja mér Bandaríkjamenn vera hræsnarar að segja að árásin hafi verið “árás villimanna á frelsið!”. Þeir hafi oft verið í hlutverki þessara villimanna. Ég styð annars vegar það sem midgardur hefur sagt í þessari umræðu. Til að ljúka þessari umræðu um Bandaríkin vil ég benda fólki á lag með Sage Francis sem heitir...

Re: XXX Rotweiler

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú ert soldið skondin persóna. “Þeir ætu bara að gefa upp vonina um að geta samið alminilega texte sem meika eithvað sens.” og seinna kemur… “Hætið að hlusta á þenan skít, hvernig væri að hlusta á alvöru tónlist. —Wu-Tang—DMX—Snoop Doggy Dog—X-Zipit—2 Pac—RZ— Ice cube—Ice T—” Þó snoop sé nú skemmtilegur, þá hefur hann nú ekki verið þekktur fyrir einhverja ótrúlega innihaldsríka texta. Hvað þá DMX (það er samt mín skoðun, sumir gætu verið ósammála). Þetta er bara spurning um smekk, þér tókst...

Re: let's give it all we got, ready, begin.

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hún segir “now it's time for our rapper…” Lagið heitir “Alphabet Aerobics” með Blackalicious.

Re: Bootlegging/að skrifa diska

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
“Einnig eru flest forritin sem ég nota, ef ekki öll, sem fylgdu með tölvunni þegar ég keypti hana..þannig af ef þau eru stolin þá er það tölvufyrirtækið sem gerði það…” Skondið að þú skulir vera að tala um hversu slæmt það er þegar fólk stelur í greininni þinni. En það er greinilega allt í lagi að njóta varanna á meðan maður stal þeim ekki sjálfur? Ég vona að þú áttir þig á þessu. “En með forrit og tónlist..mér finnst það ekki einhvernveginn vera það sama…” Ef þú heldur að það fari ekki...

Re: Besti diskurinn?

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
DJ Shadow - Entroducing DJ Krush - Meiso P.s. það eru margir diskar sem aldrei þarf að ýta á skip, svona fyrir utan hiphop-ið. T.d. Marvin Gaye - What's Going On? Miles Davis - Kind of Blue og fleiri, fleiri…

Re: Sick

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
mér fannst… “I'm a pretty boy with the gangsta mentality” vera besta línan… hehehehe….

Re: Hver er ég að dæma samfélag?

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Já…Það var nú frekar auðvelt að sjá þetta “ómenntaða” mynstur. Þannig að það var ekki það sem mér fannst asnalegt. Einnig er þetta með partana alveg mjög skýrt. En það þyrfti að orða þetta betur… “En hver er ég að dæma þessa samfélagsmynd? ómenntaður Þarf vel menntaður maður sem á litla peninga að vera lítt efnaður?” - þetta fannst mér asnalega orðað. Ef þú ert að tala um að eyða um efni fram (í sambandi við góðærið), þá er þetta hryllilega orðað. Maður sem á lítið af peningum, sama hver...

Re: Hver er ég að dæma samfélag?

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta er ekkert svo ósniðug ríma en það voru samt nokkur atriði sem fóru svolítið í mig. “En hver er ég að dæma þessa samfélagsmynd? ómenntaður en er hver maður sem tekur menntun yfir skemmtun misheppnaður?” - þetta meikar ekkert rosalegt sens… “En hver er ég að dæma þessa samfélagsmynd? ómenntaður Þarf vel menntaður maður sem á litla peninga að vera lítt efnaður.” - þetta finnst mér soldið klaufalega orðað, og frekar furðulegt í samhengi við textann. “ Barnameðlög hvetja ungar mæður að...

Re: Smá frá Extra og Boðanum

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hey yo þú. Ertu að segja að þetta sé ekki kúl lína, yo?

Re: toppsætið á árslista Chronic 2001

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það heitir Tekzilla…og listinn er á korkinum.

Re: blabla

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég ætla ekki að segja neitt um innihaldið. En stafsetningin er eins og Halldór Laxness með dislexíu…

Re: Lyrical Blitz Crew?

í Hip hop fyrir 22 árum, 11 mánuðum
þetta er nú augljóst grín held ég….ef ekki….þá vorkenni ég þessum vesælings drengjum……………………………

Re: hmm

í Danstónlist fyrir 23 árum
“Jibbííí.. Ég held að þetta hafi verið ómálefnalegasta svarið hingað til. Til hamingju með það félagi! Samhengi í texta? Ehm…. Hvað ertu gamall?” ….hver er málefnanlegur þarna? “Ef þú gætir komið með einhver raunveruleg rök þá væri gaman að rökræða.” Með þá hættu fyrir hendi, þá eru öll rök raunveruleg. Hins vegar eru til góð og slæm rök, og jú, ég get viðurkennt það að mín rök hafi ekki beinlínis verið mjög sannfærandi. Hins vegar er skýringin á því, að ég kom beint inn í umræðurnar og...

Re: hmm

í Danstónlist fyrir 23 árum
jájá skurken minn…ég held þú ættir að læra hvað hugtakið samhengi í texta þýðir…. já…ég er ekki tengdur thule…á engan hátt…og ég talaði um ILO af því að þú varst að tala um hús tónlistina hans…svo sagði ég ekki á annað borð að þú hefðir sagt eitthvað um hann…..aðeins að fylgjast með skúrkur litli……………………………………………………

Re: hmm

í Danstónlist fyrir 23 árum
Já, Skurken minn. Að nefna Autechre í mótmælum við hús-tónlist sýnir einfaldlega að þú veist ekki rassgat um þá, (eða sýnir að þú hefur bara hlustað á Warp-efnið þeirra). Autechre hafa gefið út fullt af húsi, meðal annars, (og helst) sem Gescom. Þeir hafa einnig gert techno…(GVUÐ, 4*4 dauðans ekki satt?). Ég held að allir viti að það er til algjört rusl innan hússins og reyndar er það þorrinn. En hins vegar leynast fullt af góðum hús-plötum…tek gömlu Herbert plöturnar sem dæmi, og það dæmi...

Re: 12 tónar

í Raftónlist fyrir 23 árum
Losek…þetta er nú full mikið hjá þér. Þó svo að það sé til mikið af efni í 12 Tónum sem er ekki til í Þrumunni, þá er til alveg gomma af góðri tónlist sem þú færð ekki hjá Jóa og Lalla. T.d. er þruman með fyrirtaks diskó/fönk/soul á vinyl…þú færð það ekki annars staðar að staðaldri, nema kannski ein og ein í 12 T. eða þá rispað til andskotans í safnarabúðum. En svo við tölum nú um raftónlistarhlið málsins, þá er enginn staður betri á landinu til að fá electro en í þrumunni. Þannig að slakaðu...

Re: Sannir persónuleikar (HÖRÐ ádeila!!!!!! :þ)

í Ljóð fyrir 23 árum
Þetta svar þitt var ótrúlegt. Þú gætir jafnvel skarað fram úr í stjórnmálum í framtíðinni. Því þér tókst að segja margt, láta það virka sem fínt svar … en var í rauninni algjör þvættingur. Glæsilegt… Og sem svar við þessu: “… til harðorða mistúlkarans”. “… Mér finnst fáránlegt þetta fegurðarkapphlaup hjá fólki og satt best að segja er ég stoltur af sjálfum mér eins og ég er ;) Enn og aftur vitna ég í gamla góða þunglyndið mitt *geisp* (nú sofna allir sem lesa þetta ;þ) en þá var ég einmitt...

Re: Sannir persónuleikar (HÖRÐ ádeila!!!!!! :þ)

í Ljóð fyrir 23 árum
Já, ég veit nú ekki hvað ég á að segja. Ég held satt best að segja að ég sé kominn með æluna upp í kok af fólki sem er að reyna að rakka niður steríótýpur, á meðan það er það sjálft. Þú ert sem sagt þú sjálfur, Pardus, því þér er sama hvernig þú lítur út, ekki satt!? Þú keppist ekkert við að láta fólk vita af ímynd þinni, gaurnum sem er sama um allt, er það nokkuð? Gaurinn sem er þunglyndur og þar með sannast að hann hafi tilfinningar og skilning en ekki þeir sem þú dissar, ekki satt?...

Surgeon!

í Danstónlist fyrir 23 árum
Surgeon er einfaldlega kúkurinn. Balance L.P. er fyrir mér ein besta technoplata seinni ára… Einnig er hann snilldar-dj. Ekki kannski sérstaklega því hann sé eitthvað fær (hann er ekkert rosalega fær þannig séð), heldur spilar hann alltaf ótrúlega sniðuga tónlist. Harða, framandi og áhugaverða (=eins og techno lætur best að sér að mínu mati) ……………………………………………………..

Re: Björk - Pegan poetry

í Raftónlist fyrir 23 árum
Já, Sigur Rós…ok, þeir eru að gera góða hluti. Og, jú, Björk er bara Björk. Radiohead eru svona á mörkunum…hins vegar eru múm rusl! Ásamt Úlpu. Ég þoli ekki þegar fólk upphefur þessi bönd. Múm eru einfaldlega að tapa sér í að láta eins og einlæg börn á leikskóla, sem fyrir mikla furðu kunna á hljóðfæri!!! Og, þar sem ég hef ekki heyrt nýu Aphex þá ætla ég ekki að segja neitt um það sem einhver sagði að hann væri ekkert sniðugur lengur (óbeint). Hins vegar eru Autechre að taka...

Re: Keisarinn ætti að raka sig; þá er vanda málið úr sögunni.

í Heimspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég vil ekki fara að blanda mér inn í umræðuna einum of mikið, þar sem ég er ómögulegur í stærðfræði. :) Þó ætla ég að reka sinnhvoran naglann í líkkistur midgards og VeryMuch. Midgardur, líkingin um skák gengur ekki upp. VeryMuch, og ekki vegna þinnar útskýringar. Líkingin gengur ekki upp einfaldlega vegna þess að þó að hugtakið skák sé í sjálfu sér óendanlegt eru einingar hugtaksins, skákir, endanlegar. Þeim líkur alltaf, hvort sem það er með sigri eða jafntefli. Því finnst mér þessi...

Re: Ný Masta Ace plata

í Hip hop fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Já, það er sniðugt að kunna að telja…. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok