“Soldið merkilegt í rauninni, pældu til dæmis í því hvað það hefur verið erfitt að taka upp hljóðið í Britney Spears myndbandinu þar sem hún er í rauðum leðurgalla á tunglinu.” Hahaha…
Hmmm…. pósturinn að ofan klikkaði… Það sem vantar upp á er: Ég býst þá við því að þeir aðdáendur Metallicu sem hugsi svona kalli Rob Trujillo “fokking wetback”?? Að hata tónlistina er eitt, en svona fávísi er fáránleg og sorgleg.
Arnar er skemmtilegasti náungi… og mjög vel að sér í tónlist… Árni Matt flakkar á milli að vera fullorðinn og unglingur… Endilega að benda á þetta samt…
“Ég hlustaði á The Black Album með Jay-Z um daginn og mæli eindregið með honum.” og svo “Ég held alveg örugglega að engir gestarapparar séu á plötunni” LizNnAHh!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..