Sæl öll. Ég er að leita mér að vídeótökuvél/myndbandstökuvél, og langar að spyrja ykkur hvaða vél er best að ykkar mati? Það sem vélin verður að hafa til brunns að bera er; góð myndgæði, góða og skýra töku á hlutum á hreyfingu , auðvelt að taka kyrrmyndir inn á tölvu af vídeóbrotum, auðveld í notkun, með minnst 2.5" skjár en líka með myndskoðara, helst ekki yfir 100.þús. Ég hef átt JVC GR-DX75E, sem er eitthvað biluð núna, var ágætis vél. Keypti mér ódýra JVC Everio GZ-MG21E, en líkar hún...