Áttu eld? Ég hrökk upp úr hugsunum mínum við þessa spurningu, afhverju getur fólk ekki látið mig í friði, þetta hafði verið nógu erfiður dagur og það eina sem ég vildi akkurat núna var að anda að mér einu ánæju dagsins. Ég leit á veruna sem stóð fyrir framan mig, mig hrilti við því sem ég sá, þarna stóð hann gamall, krumpaður og lyktin af honum lýktist fugls ógeðunum, tveimur mánuðum eftir að ég hafði troðið þeim ofaní rotgámin fyrir aftan hús bara til að sjá þær svelta til dauða. Áttu eld...