“af hverju má ekki skalla í TKD” Mér finnst persónulega að þú ættir að afla þér betri upplýsinga en þetta áður en þú ferð að spyrja svona spurninga. Algengar spurningar um svona lagað er til dæmis:“ í taekwondo er bara sparkað, það er ekki raunhæft, af hverju má ekki grípa í hinn, ef þú lærir þetta ekki þá geturðu ekki lamið einhvern úti á götu…, má ekki brjóta né kasta hinum…” boxari sem æfir box til að verja sig æfir ekki eins og boxari sem er keppnismaður, hann lærir hvernig á að verja...