Já halló… þetta er ekki sérstaklega mikilvægur þráður, ég vil bara svona segja álit mitt á þessum leikjum… Byrjum á smá sögu. Einu sinni fyrir ekki svo löngu síða(desember 2003 ef við viljum vera nákvæm) fékk ég í jólagjöf tölvuleik að nafni Kingdom Hearts… þannig að ég bara kláraði að opna hina pakkana, læsti mig inn í herbergi, tók leikinn úr hulstrinu, setti hann í gömlu góðu PS2 og spilaði og spilaði…. og já spilaði það var ekki fyrr en 20 janúar að ég kláraði þennan fína leik (já ég...