Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gemini
Gemini Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
442 stig

Re: Re: Aukaborðið í Brood Wars...

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Ég loada bara save sem ég á úr borðinu og geri svo restart mission :) Djöfull var ég hissa þegar ég lenti á þessu borði vissi ekki um svinl borðið og náði að klára hitt óvart nógu fljótt. Þetta borð er samt algjör snilld og gefur manni virkilega góð hint á það sem mun vera í StarCraft2 :) Gemini-Recalled (out)

Re: Re: Re: Re: Re: Góðar reynslur af tölvuverslunum/þjónustum

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
HUGVER EKKI SPURNING Snillingar upp til hópa þarna hjá þeim. kaupi allt sem ég get alltaf í Hugver og síðan það sem er eitthvað vesen með eða ekki til í Hugver kaupi ég hjá Tæknibæ. p.s. Ég verð nú að hætta að senda driver eftir því sem ég panta og fara þangað sjálfur að sjá þessu stúlku þarna í TB.

Re: Re: Hippinn á Hlemm

í Húmor fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég er búin að lesa og horfa á Flashmovies um þennan brandara svona 5 sinnum í þessum mánuði.

Re: Re: Videos

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Science vessel movieið sem Cold Fusion sprengjan var í var geðveikt. Fékk Verðlaun frá 3Dstudio fyrir snilldarlega hönnun með forritinu og var og er sýnt á fjölda sýninga sem tengjast 3Dstudio. Einnig var Movieið með Fenix snilld og þegar Þeir skutu dragooninn váááááá flott þegar turret guttinn var skotinn. Svo er fyrsta movieið þar sem þeir keyra á Zerglinginn helvíti fyndið. Gemini (out) Djöfull maður verður að fara að setja StarCraft diskinn aftur í drifið og horfa á þetta :) Þetta var...

Re: Re:DV klúður

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það var eitthvað annað tölvufyrirtæki sem keypti Blizzard Entertainment eftir að broodwar kom út. Þannig gæti Myst hafa dottið inní málið en ég held nú bara að þeir hjá DV hafi ekki hugmynd um hvað þeir eru að skrifa :) p.s. Blizzard bjuggu til Blackthorn :) Muniði eftir honum hehehe snilldarleikur kláraði hann meira að segja :) Kom út langt á undan WarCraft eitt. Gemini (out)

Re: Re: WOOOOW

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Gamankall farðu bara á Blizzard.com Linkurinn á hitt movieið er þar :) Gemini (out)

Re: Re: Re: WOOOOW

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það eru náttúrulega tvö video :) Náði í þau bæði áður en ég fékk Diablo2. Gemini (out)

Re: Re: Re: Re: Starcraft

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
BTW ef ég reyni eitthvað að keppa um helgina þá er eins gott fyrir mig að installa honum hérna í vinnunni og fara að spila eins og geðsjúkklingur til að koma mér í form aftur :)

Re: Re: Re: Starcraft

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég er byrjaður að eiga heima hérna í vinnunni núna :) Ég er með 2mb link hérna í vinnunni en 56kb modem með vælandi mömmu og systir yfir símalínunni. Ok ég var alltaf þvílíkt active í þessum StarCraft málum en núna er Counter Strike búin að taka öll völd so sorry hef ekki sett BW diskinn í drifið mitt í allavega 2 ef ekki 3 vikur :( En góði hlutinn er það að ég hef gert þetta að minnsta kost 6 sinnum áður hætt að spila StarCraft og farið í eitthvað annað en ég fæ alltaf svo fljótt leið á því...

Re: Re: Eitt og annað um WarCraft III

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég hélt nú bara að þetta væri það sem kæmi af himninum : Hafði aldrei heyrt um þetta Deamons dæmi :) Þannig er nú það hef ekki hugmynd hvaða race þetta 5 verður. Reyndar var ég eitthversstaðar búin að heyra hvað þetta 6 race sem hætt var við VAR man það bara ekki lengur (-; Gemini-Recalled (out)

Re: Re: Re: Re: Re: Battle.net

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hey Humans hafa Blizzard Rain sem svipar virkilega til Psionic Storm sem er LANG besti galdurinn í StarCraft og ég hef ekki ennþá séð neinn segja annað :) Og Paladinar hafa Exor. til að drepa galdrakallana hjá Orcs :) Það er alltaf hægt að halda áfram og það er ekki hægt að gera þetta fullkomlega balancerað jafnvel með svona einfaldan leik. Hvernig ætli þetta verði með WarCraftIII shit það er ennþá verið að rífast um balance í kringum StarCraft hehehhe btw 1,08patch fyrir StarCraft kemur í...

Re: Re: Battle.net

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég hef ekki ennþá séð þess battle.net útgáfu hérna í tölvuleikjaverslunum (vá langt orð :). En er WarCraftII ekki svolítið einhæfur meðað við leik einsog StarCraft ? Stendur hann enn undir væntingum tölvuleikjafólks í dag ? Hef ekki spilað hann í svo langan tíma. Man að allt kostar billlllljón peninga 2500 fyrir Dragon :) Gemini-Recalled (out)

Svör við helstu spurningum

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég þakka þessar skemmtilegu undirtektir hérna :) Þetta leinirace verður alveg einsog hin racein þú getur alveg spilað það. Þeir vilja bara ekki segja hvað það er útaf sögunni held ég. Þetta er þetta race sem kom frá himninum í movieinu :) Það eru margir sem halda að þetta verði allt of flókið. Ekki vera hræddir við það. Blizzard Entertainment hafa verið snillingar í að búa til nýja leiki sem ungir krakkar sem eru að byrja sinn tölvuleikjaferil geta spilað og þessir sem vilja advanced...

Re: Re: Jess(us)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Það er á móti Orca Paladinunum (galdrakallinum með hvirfilbylinn) minnir mig. Kastar því á þá og woolllaa þeir eru dauðir :) Gemini-Recalled

Re: Re: Jæja....

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Maður má ekki posta strategyum hérna :( Ég var að því og fékk hana endursenda á mail og sagt að setja þetta á korkinn :( Gemini-Recalled

Re: Re: Nörrar, eða ekki!

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
ahahahaha og hann segist hunna á StarCraft :) Warhammer what a looooooooser Hvað ertu annars gamall ????? Áttu nóg af pokemon.

Re: Re: Win 2000

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Cool glæsilegt

Re: Re: Re: Nýtt cs_office...

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hey virkar Half-Life semsagt CS á Windows 2000???? Please say it works

Starcraft 2 ekkert á leiðinni allavega

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Þeir eru víst byrjaðir að hugsa eitthvað um það. En ég held að þeir viti ekki hvort þeir ættu að nota Warcraft 3 vélina eða eitthverja nýja. Semsagt War3 kemur fyrst þá sjá þeir hvernig vélin stendur sig á þessum óútreiknanlega tölvuleikja markaði og svo ákveða þeir hvað þeir geri sambandi við StarCraft2. Þeir geta nú samt byrjað á plottinu og búið til moviein (sem ég persónulega vona að verði slatti af). Síðan geta þeir ákveðið unitinn og hvaða race verða ef það verða eitthver ný. En ég...

Kannski lausn

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ef það er ekki til trigger sem segir move units from this location to this location gætirðu mögulega drepið kallana sem á að movea og látið búa til nýja á hinum staðnum. Bara einn galli veit ekki hvort það er hægt að láta það búa til akkúrat kallana sem þú áttir eftirlifaða og hvort þeir verði ennþá slasaðir :( Mig minnir nú að þú getir búið til location svæði sem kallar teleportast af og á destination location. Reyndar hef ég aldrei séð þetta gert í Starcraft ná BW campaininu. Þetta er það...

Re: Re: bæta við

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
Bíddu þú segir bara örfáa hluti um hvert race ??????? Hvað ertu að meina þegar þú segir Protoss lélega balanced ??? Ertu þá að meina að þeir séu of sterkir eða erfitt að búa til companation ?????? Og Zerg illa balanced en öflugir ég mundi frekar segja aumingjar nema í massa tölu eða þeir eru stjórnaðir af snillingi :) Ég er ekki alveg viss í hvað þú notar balance orðið í minni orðabók fer það ekki í samengi að segja að kallar séu illa balanced frekar að raceið í heildina sé það ??? Á þá t.d....

Re: Re: Re: Re: Skráning á S4 | 2000 hafin

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Uhh er mörgæsinn kannski fyrir Linux server og hitt fyrir Windows tölvu ???

Re: Re: Re: Skráning á S4 | 2000 hafin

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ég var að pæla í einu með þessa servera í joining screeninu á CounterStrike hver er munurinn á mörgæs og windows merki ???? Eða notiði eitthvað annað forrit einsog Gamespy til að joina servera ???

Einstaklingar ????

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ef maður er ekki með neitt clan getur maður þá ekki spilað ? Hef aldrei tekið þátt í svona dóti áður og veit ekki hvernig þetta gengur fyrir sig.

Re: Polls

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Protoss Gemini-Recalled
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok