Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gemini
Gemini Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
442 stig

Counter-Strike v1,00 Kominn út HELL YEAH (1 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum
Var að spila áðan og svo bang datt ég út. Kíkti á allt og svo fattaði ég að mig vantaði eitthvern dll file uhhhh. Fór á www.counter-strike.net og whoooollllaaa v1,00 released. Serverarnir eru samt á fullu ekki hægt að dl allir að dl núna hehehehe [-SRT-]Gemini (Out)

Skjákort fyrir Ferðatölvur (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 1 mánuði
Mig hefur lengi langað í góða ferðavél og hætta með hina. Vandamálið er bara að ég spila mikið leiki sem krefjast að minnsta kosti 16mb 3D skjákort. Hvar get ég fengið svoleiðis og í hvernig formi kemur það ??? Gemini (out)

Eitt og annað um WarCraft III (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 1 mánuði
WarCraft III kemur á næsta ári í apríl+. Hann mun vera annsi ólíkur gömlu leikjunum StarCraft og WarCraft II það er engin spurning. Eins og þið vitið fer um 70% tímans í þeim í resource gathering og 30% í bardaga ef svo mikið :( En aftur á móti er eitt af aðal takmörkunum hjá þeim er að svissa þessum tölum :) Í WarCraft III munu vera 5 race (Orcs, Humans, Demons, Undead og eitt leini race) Upprunalega áttu þau að vera 6 en það var hætt við sjötta raceið eftir að Stjórnandinn á leiknum var...

Windows 2000 og Half-Life (8 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 1 mánuði
virkar það saman ????

Margt um patch 1,08 (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Fyrir rúmlega 6 mánuðum síðan var tilkynnt að patch 1,08 ætti að koma út frá Blizzard. Það ætti að laga sprite buggið hjá Valkyrunum og reyna að stoppa hökkinn enn einu sinni :) En eftir það hefur ekki heyrst múkk um það meira. Allir sem fylgjast mikið með vita enn af þessum loforðum en þeir hjá Blizzard hafa greynilega nóg annað að gera. T.d. að laga LAG í Diablo2. En það verður ekkert gert til að balencera leikinn. Það var tekið skýrt fram þegar patch 1,05 kom út að það myndi ALDREI aftur...

Mig langar að fara að keppa á móti IceC (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ok það eru alltaf allir í IceC með eitthvað macho stylea þegar maður er að reyna að skifa eitthvað hérna (sérstaklega Psycho). Ég keppti einu sinna á móti einu af ykkur (svona 2-3 mán síðan) man ekki hvern reyndar en flestir fylgdust með sem voru þarna og vann hann síðan þá urðið þið allir pirraðir afþví að ég vildi ekki fara í rematch á móti honum :) og leifðuð mér ekki að obsa. leik sem var á eftir. Ég er reyndar að bíða eftir ADSL tengingunni minni svo ég geti nú farið eitthvað að spila...

Íslandsmeistaramót í Starcraft/Broodwar (15 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hverning væri það ? Það myndi koma fólki aftur í gang í að fara að spila. Halda það eitthversstaðar á Reykjavíkursvæðinu eftir mánuð eða meira. Þá hefur fólk tíma til að koma sér í gang aftur með því að æfa sig og kemur þá náttúrulega á battle.net. Það var eitthvað mót fyrir nokkrum mánuðum í Hamraborg. Það væri gaman að heyra í fólki sem fór þangað, hvernig það hafa verið og hvort það sé séns að fá húsnæðið að láni aftur. Ég reyndar missti af því en hefði mikið viljað koma þangað. Síðan...

Það getur verið erfitt að byrja aftur (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ef þið eruð að hugsa um að byrja aftur að spila (sem ég vona) þá getur það verið ansi pirrandi. Ég fór í gær á Battle.net og fann náttúrulega enga íslendinga(hvað er að ykkur hehe)þannig að ég fór á clan ~nohunters og þótt ótrúlegt væri þá var eitthvað af liði þarna. Reyndar endaði það á því að ég fór á clan -x17 vegna þess að þar var mun fleira fólk til þess að spila við(fyrir þá sem ekki vita þá er clan ~nohunters og clan -x17 rásir með spilurum sem gjörsamlega hata hunters og aðrar...

Zerg, Terran eða Protoss (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Jæja ég ætla að setja upp smá skoðanakönnun. Þið eigið að segja hvaða race ykkur finnst best og afhverju. Ég byrja náttúrulega fyrst ég byrja á greininni lol Mér fynnst persónulega Protoss bestir vegna þess að ég vill hafa möguleikana á að koma óvininum oftar á óvart. Það er hægt að fara svo margar mismunandi leiðir með Protoss í árásum og í vörn. Reyndar er Terran virkilega skemmtilegt race en þú ert svo fastur í því hvað þú átt að byggja. HEAVY METAL=PROTOSS, M&M&T eða M&M á móti Zerg....

Starcraft mun lifa aftur!!!!!!!!!!!!!!!! (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Eins og flestir vita þá kom DiabloII nýlega út og hann eins og flestir hérna vita kemur frá Blizzard Entertainment alveg eins og StarCraft/BroodWar. Þegar ég byrjaði aftur að spila Broodwar eftir langa pásu var það um 3 mánuðum áður en DiabloII heilsaði uppá landið. Og breytinginn þegar hann kom bara VÁÁÁÁÁÁÁ. Það varð allt gjörsamlega dautt á Broodwar battle.net. Örfáar hræður að leita að BIG GAME HUNTERS eða eitthverju álíka spennandi. En málið er að DiabloII er RPG og Starcraft er RTS....

Engin Gas vandræði (2 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Það er búið að vera að spyrja mjög mikið um gasvandræði hérna á korkinum. Það er ekkert vandamál bæði geturðu farið og látið fylla á kútana á ýmsum verkstæðum. Ég HELD að það sé hægt í Hagkaup og fleiri verslunum líka þær fylltu allavega í gamla daga alltaf á sodastream tækin hjá manni :) Svo er líka hægt að kaupa eitthverja litla kúta úti sem kosta 0,5$ hver sem eru með 12grömm af co2 (ég held alveg örugglega að þetta sé til að fylla á kútana eða þá að þetta séu einnota kútar á byssuna)....

Við hvaða hitastig ???? (5 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Við hvaða hitastig á að geyma kúlurnar. Þegar ég fór í kópavoginn var mér sagt að það yrði að geyma þér við sérstakt hitastig. Veit eitthver hvað það er ??????

Má nota eigin kúlur í Kópavogi????? (11 álit)

í Litbolti fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvernig er það má ekki bara koma með sýnar eigin kúlur á völlinn pantar bara og þetta er mun ódýrara úti. Sá t.d 6000 kúlur saman í pakka á 84 dollara (84*80=6720 kr íslenskar). stykkið er á (6720/6000=1,12kr) 1,12kr stykkið í stað 10kr. semsagt 6000 kúlur í kópavogi kosta 60.000 sem er brjálæði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok