Leikskólar kosta peninga. Öll gæði undir sólinni kosta peninga, sama hver borgar fyrir þau. Það er rangt að tala um ,,ókeypis leikskóla" því þeir halda áfram að kosta jafnmikið. Eini munurinn er sá að ríkið eða í þessu tilviki borgarsjóður= skattgreiðendur borga brúsan. Kostnaðinum er dreift á alla útsvarsgreiðendur, þ.m.t. foreldra leikskólabarna. Flestir hagfræðingar vara við of miklium ríkisrekstri, hann er óhagvæmur í rekstri kostnaður eykst og gæði þjónustunnar minka. Einnig krefts...