Hefur enginn sagt þér að trúa ekki öllu sem þú heyrir, sama þó að kennari sé sá sem gubbar úr sér þvælunni? Ef að menn hlusta bara á kennara en ekki aðrar upplýsingar (þó þær séu á veraldarvefnum) eða sitt eigið innsæi verða engar breytingar. Það er mjög algengur misskilningur að mjólk sé góð fyrir menn, misskilningur sem að köt og mjólkuriðnaðurinn græðir mikið á. Fæðuhringurinn/píramíðinn (miðað við svæði) er einnig skapaður af þessum iðnaði með það í huga að græða á heimskum mönnum....