Ísraelar þurfa ekki að kaupa vopn sín frá erendum þjóðum. Þeir eru fjórði eða fimmti stærsti vopnaframleiðandi í heimi. Er ég var með FFL (frönsku útlendingaherd.) var okkur kennt að fara með ísraelsk vopn ásamt vopnum frá BNA, Rúsl., Bretl., og Kína vegna þess að þau væri líklegast að rekast á um allan heim. Ísrael er eitt mest vopnasöluríki á eftir BNA, Rússl. og Frakkl. Kveðja fyrum FFL meðlimu