Það er eitt sem ég veit fyrir víst, þú ert ekki geðklofi… þegar tilfinningarnar eru svonar blednar þá verður maður svo ringlaður að maður veit ekki hvað maður á að segja, hugsa, eða gera svo gerir maður eitthvað og manni finnst það hafa verið rangt af manni þar sem maður var svo ringlaður. Ég er sjálf nýbúin að ganga í gegnum svona tímabil þar sem maður hatar það að maður elskar manneskjuna en ekki sjálfa manneskjuna. Og ég varð svo geðvond útaf þessum tilfinningarugli mínu. En ég veit ekki...