Það er ólöglegt að flytja þær inn en ég væri alveg til í að reyna að fá leyfi fyrir þeim og frettum (ferrets). Langar nefnilega svo í. Þær voru einu sinni að deyja út og eru enn í útrýmingarhættu á heimasvæði sínu því að feldurinn er svo silkimjúkur og er góður í hlýjar húfur. Chinchilla heitir á íslensku Loðka einmitt vegna feldsins.