FÁ er líka mikið með lesblinda krakka eða sem eiga erfitt með að læra, innflytjendur, fólk sem á við geðræn vandamál að stríða, fólk sem droppaði út úr menntaskóla og kemur svo 10 árum seinna að læra, fólk sem er latt að læra, og svo bara aaaalls konar:) En jú, þau eru með heilbrigðisskóla sem er undirbúningur fyrir læknanám.