hljómar eflaust fáránlega en ég er alltaf hrædd um tennurnar mínar! ég fer stundum að hugsa, vaá ef ég mundi detta og tennurnar brotnuðu! hahah ég er frekar ímyndunarveik og fer oft að ímynda mér eitthvað svona :'D Og LÍÍKA, þegar ég set á mig eyeliner fer ég stundum að ímynda mér ef hendin myndi renna til og ég mundi pota honum inn í augað og e-ð. Ekki skemmtilegar hugsanir!