Mig hefur alltaf dreymt um svona tæki sem er ekki beint tímavél, en virkar þannig að ég geti tekið tíma og geymt hann. Til dæmis, ég sit í strætó í 20 mínútur og leiðis alveg allsvakalega, þá get ég tekið tímann og geymt hann og notað hann svo seinna, t.d. kannski þegar ég sef yfir mig og þarf meiri tíma eða e-ð svoleiðis. En ég geri mér samt grein fyrir því að ég mun sennilega aldrei eignast svona tæki :( Það væri samt snilld.