Já hef svo sannarlega tekið eftir þessu, tek samt eiginlega meira eftir hvað fáránlega margir gefa ekki stefnuljós! Það er samt örugglega ekkert æfingaaksturtengt haha Svo líka náttúrulega svínað fyrir mann, en kannski er það bara alltaf þannig, Íslendingar eru alveg hræðilegir dónar í umferðinni