Eru einhverjir ykkar komnir með nýja Youtube layoutið? Með downbar í stað fyrir sidebar,Like og Disslike í stað fyrir stjörnurnar og ýmislegt fleira. Nei þetta er ekki apríl gabb hjá mér né youtube,þeir eru búnir að plana og auglýsa þetta frekar lengi. Er þetta út af því að google keypti youtube?