Ég er ekkert 100% viss um að “gufan” sé ekki til, ég bara held því fram þangað til annað hefur verið sannað, það er þekkt í vísindum að sannleikur er ekki fastur heldur breytist iðulega. Er það sjálfsagt að fólk fái frí, jafnvel borgað, fyrir að halda upp á eitthvað sem það trúir á ? Af hverju fær fólk þá ekki alltaf frí á afmælisdaginn sinn? Er hann ekki miklu merkilegri?